Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2025 11:01 Þórdís Valsdóttir hreyfði sig á hverjum degi í 30 mínútur. Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag. Þórdís hreyfir sig á ýmsan máta og enginn dagur eins. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag í síðustu viku en margir hafa hrifist af krafti hennar og jákvæðni og eftir pósta á Instagram síðunni hennar hafa margir hreinlega farið af stað og byrjað að hreyfa sig meira. „Síðustu ár hef ég tekið einn og einn mánuð þar sem ég hreyfi mig í þrjátíu mínútur á dag í þrjátíu daga. Það hefur verið fyrir mig sjálfa að sanna fyrir púkanum á öxlinni að ég hafi alltaf tíma. Maður er alltaf rosalega fljótur að finna afsakanir til að fara ekki út,“ segir Þórdís og heldur áfram. „Ég var sjálf mikið í þeirri gryfju að ég hefði ekki tíma, ég er með lítil börn og er í vinnu og svo félagslíf og fjölskylda og allt. Ég prófaði að gera þetta nokkrum sinnum í nokkra mánuði. En síðan einn daginn var ég búin með þessa þrjátíu daga og þá hugsaði ég, æji ég tek þrjátíu daga í viðbót. Þegar ég var búin með sextíu daga, þá hugsaði ég, ég geri þetta bara í hundrað daga. Og eftir hundrað daga þá ákvað ég að ég myndi gera þetta í heilt ár,“ segir Þórdís og bætir við að árið hafi verið 366 dagar þar sem það var hlaupár. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Þórdís býr einnig til mjög flottar handgerðar dagbækur með markmiðasetningu og fleiru. „Undanfarin ár hef ég verið mjög dugleg við markmiðasetningu. Ég legg mig virkilega fram við það að skrifa markmiðin mín niður á mjög fallegan máta og það er mjög tímafrekt áhugamál hjá mér,“ segir Þórdís um dagbækurnar en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Þórdís hreyfir sig á ýmsan máta og enginn dagur eins. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag í síðustu viku en margir hafa hrifist af krafti hennar og jákvæðni og eftir pósta á Instagram síðunni hennar hafa margir hreinlega farið af stað og byrjað að hreyfa sig meira. „Síðustu ár hef ég tekið einn og einn mánuð þar sem ég hreyfi mig í þrjátíu mínútur á dag í þrjátíu daga. Það hefur verið fyrir mig sjálfa að sanna fyrir púkanum á öxlinni að ég hafi alltaf tíma. Maður er alltaf rosalega fljótur að finna afsakanir til að fara ekki út,“ segir Þórdís og heldur áfram. „Ég var sjálf mikið í þeirri gryfju að ég hefði ekki tíma, ég er með lítil börn og er í vinnu og svo félagslíf og fjölskylda og allt. Ég prófaði að gera þetta nokkrum sinnum í nokkra mánuði. En síðan einn daginn var ég búin með þessa þrjátíu daga og þá hugsaði ég, æji ég tek þrjátíu daga í viðbót. Þegar ég var búin með sextíu daga, þá hugsaði ég, ég geri þetta bara í hundrað daga. Og eftir hundrað daga þá ákvað ég að ég myndi gera þetta í heilt ár,“ segir Þórdís og bætir við að árið hafi verið 366 dagar þar sem það var hlaupár. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Þórdís býr einnig til mjög flottar handgerðar dagbækur með markmiðasetningu og fleiru. „Undanfarin ár hef ég verið mjög dugleg við markmiðasetningu. Ég legg mig virkilega fram við það að skrifa markmiðin mín niður á mjög fallegan máta og það er mjög tímafrekt áhugamál hjá mér,“ segir Þórdís um dagbækurnar en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira