Handalaus pílukastari slær í gegn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2025 15:08 John Page lætur ekkert stöðva sig. John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar. Page byrjaði að spila með vinum sínum og í liði með syni sínum. Síðan byrjaði hann að taka þátt í hinum ýmsu mótum, meðal annars Las Vegas Open. „Ég sé ekkert vandamál. Þú lítur á mig sem fatlaðan en ég get gert allt sem þú getur gert og hef þegar gert. Fólk horfir á mig og hugsar: Vá, hann getur ekki gert neitt, eða ó, þú ert ótrúlegur! En ég er það ekki. Ég geri bara hlutina.“ Darts is truly a game anyone can play. Meet John Page, a competitor at this year's Las Vegas Open.#lovethedarts #darts pic.twitter.com/P3rTKGLBNV— USA Darts (@UsaDarts) January 27, 2025 Page komst reyndar ekki langt í Las Vegas Open en framganga hans vakti samt mikla athygli og hann naut þess að spila. „Þetta er mjög skemmtilegt. Þú hittir fullt af frábæru fólki. Þetta er keppni og þú getur keppt við sjálfan þig eins og ég geri. Ég keppi við sjálfan mig en ég elska líka að keppa við einhvern sem er miklu betri en ég,“ sagði Page. Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Page byrjaði að spila með vinum sínum og í liði með syni sínum. Síðan byrjaði hann að taka þátt í hinum ýmsu mótum, meðal annars Las Vegas Open. „Ég sé ekkert vandamál. Þú lítur á mig sem fatlaðan en ég get gert allt sem þú getur gert og hef þegar gert. Fólk horfir á mig og hugsar: Vá, hann getur ekki gert neitt, eða ó, þú ert ótrúlegur! En ég er það ekki. Ég geri bara hlutina.“ Darts is truly a game anyone can play. Meet John Page, a competitor at this year's Las Vegas Open.#lovethedarts #darts pic.twitter.com/P3rTKGLBNV— USA Darts (@UsaDarts) January 27, 2025 Page komst reyndar ekki langt í Las Vegas Open en framganga hans vakti samt mikla athygli og hann naut þess að spila. „Þetta er mjög skemmtilegt. Þú hittir fullt af frábæru fólki. Þetta er keppni og þú getur keppt við sjálfan þig eins og ég geri. Ég keppi við sjálfan mig en ég elska líka að keppa við einhvern sem er miklu betri en ég,“ sagði Page.
Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira