Fórnaði sér fyrir strákaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 06:32 Rex Kendle þjálfari var mjög þakklátur fyrir fórnfýsi Ryleigh Sturgill. Youtube Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Glíma Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Glíma Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn