Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 10:30 Ruben Amorim og Marcus Rashford á æfingu í lok nóvember. Nokkrum vikum síðar setti Portúgalinn enska framherjann í frystikistuna. Getty/Martin Rickett Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Rashford hefur ekki komið við sögu hjá United í ellefu leikjum í röð eða síðan í 2-1 sigri á Viktoria Plzen í Evrópudeildinni 12. desember síðastliðinn. Amorim henti Rashford út út hópnum fyrir Manchester slaginn á móti City sem United vann. Hann hefur ekki spilað eina sekúndu síðan. Eftir síðasta leik gagnrýndi Portúgalinn fagmennsku Rashford og sagði að enski framherjinn yrði að leggja sig meira fram á æfingum. Hann fór svo langt að segjast frekar vilja nota 63 ára gamlan markmannsþjálfara sinn en Rashford. „Sjáðu okkar lið og hvernig leikmenn eru í því. Sjáðu síðan hæfileikaríkan leikmann eins og Rashford,“ sagði Ruben Amorim. ESPN segir frá. „Okkar lið ætti að vera miklu betra með Rashford innan borðs en þessi Rashford þarf að breytast,“ sagði Amorim. „Ef hann breytist þá erum við meira en tilbúnir að setja hæfileikaríkan leikmann eins og Rashford í liðið okkar. Á þessari stundu er það á hreinu að mínu mati að við þurfum að setja ákveðinn standard. Við erum að bíða eftir Marcus og hvort að honum langi það virkilega mikið að spila með liðinu,“ sagði Amorim. Amorim neitar því að það séu einhverjar persónulegar deilur þeirra á milli. „Þetta er það sem málið snýst um. Þið reynið að gera þetta eitthvað persónulegt en ég hef ekkert á móti Marcus. Allir þurfa bara að fylgja sömu reglum og það er svo einfalt í mínum augum. Svarið mitt verður alltaf það sama,“ sagði Amorim. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira
Rashford hefur ekki komið við sögu hjá United í ellefu leikjum í röð eða síðan í 2-1 sigri á Viktoria Plzen í Evrópudeildinni 12. desember síðastliðinn. Amorim henti Rashford út út hópnum fyrir Manchester slaginn á móti City sem United vann. Hann hefur ekki spilað eina sekúndu síðan. Eftir síðasta leik gagnrýndi Portúgalinn fagmennsku Rashford og sagði að enski framherjinn yrði að leggja sig meira fram á æfingum. Hann fór svo langt að segjast frekar vilja nota 63 ára gamlan markmannsþjálfara sinn en Rashford. „Sjáðu okkar lið og hvernig leikmenn eru í því. Sjáðu síðan hæfileikaríkan leikmann eins og Rashford,“ sagði Ruben Amorim. ESPN segir frá. „Okkar lið ætti að vera miklu betra með Rashford innan borðs en þessi Rashford þarf að breytast,“ sagði Amorim. „Ef hann breytist þá erum við meira en tilbúnir að setja hæfileikaríkan leikmann eins og Rashford í liðið okkar. Á þessari stundu er það á hreinu að mínu mati að við þurfum að setja ákveðinn standard. Við erum að bíða eftir Marcus og hvort að honum langi það virkilega mikið að spila með liðinu,“ sagði Amorim. Amorim neitar því að það séu einhverjar persónulegar deilur þeirra á milli. „Þetta er það sem málið snýst um. Þið reynið að gera þetta eitthvað persónulegt en ég hef ekkert á móti Marcus. Allir þurfa bara að fylgja sömu reglum og það er svo einfalt í mínum augum. Svarið mitt verður alltaf það sama,“ sagði Amorim.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira