Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. janúar 2025 20:01 Watkins er sagður ánægður með hvernig stutt hefur verið við bakið á honum. Robin Jones/Getty Images Unai Emery, þjálfari Aston Villa, er sannfærður um að framherjinn Ollie Watkins muni ekki fara frá félaginu líkt og John Durán, sem var að ganga frá félagaskiptum til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02