Irv Gotti er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 09:12 Irv Gotti sem stofnaði Murder Inc. Records árið 1998 og var áhrifamikill í hipphopp-heiminum í lok tíunda áratugarins er látinn. Getty Irv Gotti, tónlistarframleiðandi, útgefandi og stofnandi Murder Inc. Records, er látinn 54 ára að aldri. The Hollywood Reporter greinir frá andláti hans. Dánarorsök Gotti liggur ekki fyrir en hann hafði fengið nokkur heilablóðföll á síðustu árum og hafði jafnframt glímt við sykursýki. Gotti lætur eftir sig þrjú börn sín: Angie, Sonny og Jonathan Wilson. Gotti, sem hét réttu nafni Irving Domingo Lorenzo Jr., fæddist 26. júní 1970 í Hollis-hverfi í Queens. Hann hóf feril sinn sem tónlistarframleiðandi undir nafninu DJ Irv og framleiddi til að mynda Jay-Z-lagið „Can I Live“ á fyrstu plötu rapparans, Reasonable Doubt, 1996. Í lok tíunda áratugarins og í upphafi fyrsta áratugar þessarar aldar framleiddi Gotti lög fyrir DMX, Ashanti, Ja Rule, Jennifer Lopez og Aaliyuh. Framleiðslustíll Gotti einkenndist af blöndu hipphopp-takta og R&B-melódía. Morð hf. og vandræði með FBI Gotti starfaði sem A&R-maður hjá Def Jam og átti stóran þátt í því að fá DMX, Jay-Z og Ja Rule til liðs við útgáfuna. Gotti fékk leyfi hjá stjórnendum Def Jam til að stofna eigin útgáfu, Murder Inc. Records, með bróður sínum, Chris Lorenzo. Útgáfan hét í höfuðið á glæpahópnum Murder Inc. sem starfaði frá 1929-1941 og gaf út plötur fyrir Ja Rule og Vanessu Carlton en einnig plötur Gotti sjálfs. Gotti og Jay-Z fagna á tíu ára afmæli útgáfu Reasonable Doubt.Getty Murder Inc. lentu í vandræðum 2003 þegar Alríkislögreglan réðist inn á skrifstofur útgáfunnar vegna meintra tengsla hennar við eiturlyfjabaróninn Kenneth „Supreme“ McGriff. Gotti og Chris höfðu kynnst McGriff 1994 og haldið góðu sambandi við kauða. Málinu var vísað frá 2005 en skaðaði orðspör útgáfunnar allverulega. „Def Jam hefur misst einn af sínum mest skapandi hipphopp-hermönnum,“ sagði Lyor Cohen, sem var framkvæmdastjóri útgáfunnar frá 1988 til 2004. „Þegar við vorum á hnjánum kom hann með hitann og bjargaði okkur. Hann er úr fallegri fjölskyldu úr Queens og það er heiður og forréttindi að hafa þekkt hann,“ sagði Cohen. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
The Hollywood Reporter greinir frá andláti hans. Dánarorsök Gotti liggur ekki fyrir en hann hafði fengið nokkur heilablóðföll á síðustu árum og hafði jafnframt glímt við sykursýki. Gotti lætur eftir sig þrjú börn sín: Angie, Sonny og Jonathan Wilson. Gotti, sem hét réttu nafni Irving Domingo Lorenzo Jr., fæddist 26. júní 1970 í Hollis-hverfi í Queens. Hann hóf feril sinn sem tónlistarframleiðandi undir nafninu DJ Irv og framleiddi til að mynda Jay-Z-lagið „Can I Live“ á fyrstu plötu rapparans, Reasonable Doubt, 1996. Í lok tíunda áratugarins og í upphafi fyrsta áratugar þessarar aldar framleiddi Gotti lög fyrir DMX, Ashanti, Ja Rule, Jennifer Lopez og Aaliyuh. Framleiðslustíll Gotti einkenndist af blöndu hipphopp-takta og R&B-melódía. Morð hf. og vandræði með FBI Gotti starfaði sem A&R-maður hjá Def Jam og átti stóran þátt í því að fá DMX, Jay-Z og Ja Rule til liðs við útgáfuna. Gotti fékk leyfi hjá stjórnendum Def Jam til að stofna eigin útgáfu, Murder Inc. Records, með bróður sínum, Chris Lorenzo. Útgáfan hét í höfuðið á glæpahópnum Murder Inc. sem starfaði frá 1929-1941 og gaf út plötur fyrir Ja Rule og Vanessu Carlton en einnig plötur Gotti sjálfs. Gotti og Jay-Z fagna á tíu ára afmæli útgáfu Reasonable Doubt.Getty Murder Inc. lentu í vandræðum 2003 þegar Alríkislögreglan réðist inn á skrifstofur útgáfunnar vegna meintra tengsla hennar við eiturlyfjabaróninn Kenneth „Supreme“ McGriff. Gotti og Chris höfðu kynnst McGriff 1994 og haldið góðu sambandi við kauða. Málinu var vísað frá 2005 en skaðaði orðspör útgáfunnar allverulega. „Def Jam hefur misst einn af sínum mest skapandi hipphopp-hermönnum,“ sagði Lyor Cohen, sem var framkvæmdastjóri útgáfunnar frá 1988 til 2004. „Þegar við vorum á hnjánum kom hann með hitann og bjargaði okkur. Hann er úr fallegri fjölskyldu úr Queens og það er heiður og forréttindi að hafa þekkt hann,“ sagði Cohen.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira