Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ Aron Guðmundsson skrifar 6. febrúar 2025 16:03 Littler fagnar hér sigri gegn Michael Van Gerwen í úrslitaviðureign HM í pílukasti í upphafi árs. Vísir/Getty Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, gagnrýndi núverandi heimsmeistarann, ungstirnið Luke Littler í aðdraganda opnunarkvölds úrvalsdeildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barnalega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“ Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“ Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“
Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira