Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 22:32 Maddison fagnar. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Það er alltaf erfitt að vera frá vegna meiðsla. Hvort sem það er einn leikur eða tíu, maður getur ekki beðið eftir að snúa aftur. Ég kom inn í leikinn með það hugarfar að ég ætlaði að gera gæfumuninn,“ sagði James Maddison, markaskorari Tottenham Hotspur í 1-0 sigrinum á Manchester United. „Ég er mjög stoltur af strákunum. Augljóslega hefur þetta verið mikið upp og niður á þessari leiktíð. Við erum ekki þar sem við viljum vera í töflunni svo ég er mjög ánægður fyrir hönd strákanna og stuðningsfólks okkar sem fer ánægt heim.“ „Ég hef alltaf verið marksækinn miðjumaður. Það er ástæðan fyrir því að Spurs sóttu mig (frá Leicester City). Ég er hérna til að skapa færi og skora mörk.“ „Það voru smá læti utan frá í vikunni. Fólk hefur sínar skoðanir en enginn er gagnrýnni á mig og mínar frammistöður en ég sjálfur. Þjálfarinn vill helst að við séum í okkar eigin heimi en það er erfitt með samfélagsmiðla í dag, maður sér allt saman.“ „Við viljum ekki búa til afsakanir en síðustu mánuðir hafa verið erfiðir. Strákarnir hafa verið magnaðir í að spila á þriggja daga fresti aftur og aftur. Það er gott að geta snúið aftur á völlinn og létt aðeins undir þeim,“ sagði hetjan Maddison að endingu. Tottenham er nú með 30 stig í 12. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Mbappé magnaður og meistararnir áfram Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af strákunum. Augljóslega hefur þetta verið mikið upp og niður á þessari leiktíð. Við erum ekki þar sem við viljum vera í töflunni svo ég er mjög ánægður fyrir hönd strákanna og stuðningsfólks okkar sem fer ánægt heim.“ „Ég hef alltaf verið marksækinn miðjumaður. Það er ástæðan fyrir því að Spurs sóttu mig (frá Leicester City). Ég er hérna til að skapa færi og skora mörk.“ „Það voru smá læti utan frá í vikunni. Fólk hefur sínar skoðanir en enginn er gagnrýnni á mig og mínar frammistöður en ég sjálfur. Þjálfarinn vill helst að við séum í okkar eigin heimi en það er erfitt með samfélagsmiðla í dag, maður sér allt saman.“ „Við viljum ekki búa til afsakanir en síðustu mánuðir hafa verið erfiðir. Strákarnir hafa verið magnaðir í að spila á þriggja daga fresti aftur og aftur. Það er gott að geta snúið aftur á völlinn og létt aðeins undir þeim,“ sagði hetjan Maddison að endingu. Tottenham er nú með 30 stig í 12. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Mbappé magnaður og meistararnir áfram Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira