Bryan Adams til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2025 10:07 Bryan Adams á ansi þétt safn slagara og aðdáendur um allan heim. Hér er hann á tónleikum í Póllandi um áramótin. Getty/Grzegorz Wajda Kanadíski tónlistarmaðurinn Bryan Adams er á leiðinni til Íslands og heldur Bare Bones tónleikana sína í Eldborg Hörpu 21. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Adams endurnýjar kynni sín við Ísland en hann hefur áður komið fram hér á landi. Nú kemur hann fram ásamt píanóleikara. Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014. Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sjá meira
Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sjá meira