Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2025 15:24 Fjölskyldan saman á skírnardaginn. Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir létu skíra son sinn viðhátíðlega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Bjarki Bergþór. Parið tilkynnti nafngiftina í sameignlegri færslu á Instagram þar sem einnig má sjá sætar myndir frá deginum. „Fallegi drengurinn okkar fékk nafnið sitt í gær. Bjarki Bergþór. Dásamlegur dagur frá upphafi til enda og erum við óendanlega heppin með fólkið í kringum okkur.“ View this post on Instagram A post shared by Elma Valgerður (@elmavalgerdur) Drengurinn er þeirra fyrst barn saman og kom hann í heiminn þann 22. október síðastliðinn. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var löng og ströng, og draumurinn um barn virtist fjarlægur. Ragga og Elma höfðu reynt að eignast barn saman í um fjögur ár sem heppnaðist í þrettándu tilraun. „13 times the charm sagði einhver. Það eru 4 ár síðan þetta ferli hófst. Tveimur eggheimtum, einni aðgerð og þrettán uppsetningum seinna tókst þetta loksins. Þessi draumur var orðinn mjög fjarstæðukenndur og eru þetta óraunverulegustu fréttir sem við getum fært, en það er loksins komið að okkur. París tekur komandi hlutverki mjög alvarlega og ætlar að passa vel uppá nýja fjölskyldumeðliminn. Sjáumst í haust litla kríli,“ skrifaði parið við færsluna og birti mynd af kettinum , og stórabróðir Bjarka litla, París. View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm) Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Reykjavíkurdóttirin Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður eignuðust frumburð sinn þann 22. október síðastliðinn. Öllum heilsast vel og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni. 28. október 2024 11:01 „Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. 22. apríl 2024 13:44 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Parið tilkynnti nafngiftina í sameignlegri færslu á Instagram þar sem einnig má sjá sætar myndir frá deginum. „Fallegi drengurinn okkar fékk nafnið sitt í gær. Bjarki Bergþór. Dásamlegur dagur frá upphafi til enda og erum við óendanlega heppin með fólkið í kringum okkur.“ View this post on Instagram A post shared by Elma Valgerður (@elmavalgerdur) Drengurinn er þeirra fyrst barn saman og kom hann í heiminn þann 22. október síðastliðinn. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var löng og ströng, og draumurinn um barn virtist fjarlægur. Ragga og Elma höfðu reynt að eignast barn saman í um fjögur ár sem heppnaðist í þrettándu tilraun. „13 times the charm sagði einhver. Það eru 4 ár síðan þetta ferli hófst. Tveimur eggheimtum, einni aðgerð og þrettán uppsetningum seinna tókst þetta loksins. Þessi draumur var orðinn mjög fjarstæðukenndur og eru þetta óraunverulegustu fréttir sem við getum fært, en það er loksins komið að okkur. París tekur komandi hlutverki mjög alvarlega og ætlar að passa vel uppá nýja fjölskyldumeðliminn. Sjáumst í haust litla kríli,“ skrifaði parið við færsluna og birti mynd af kettinum , og stórabróðir Bjarka litla, París. View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm)
Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Reykjavíkurdóttirin Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður eignuðust frumburð sinn þann 22. október síðastliðinn. Öllum heilsast vel og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni. 28. október 2024 11:01 „Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. 22. apríl 2024 13:44 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Reykjavíkurdóttirin Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður eignuðust frumburð sinn þann 22. október síðastliðinn. Öllum heilsast vel og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni. 28. október 2024 11:01
„Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. 22. apríl 2024 13:44