Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 22:33 Luis Suárez fagnar marki sínu fyrir Inter Miami eftir að hafa sýnt sannkölluð Messi tilþrif. Getty/Tim Warner Lionel Messi missti af síðasta leik Inter Miami í MLS-deildinni en það kom ekki að sök þökk sé hetjudáðum góðs vinar hans frá Úrúgvæ. Luis Suárez átti nefnilega algjöran stórleik í þessum 4-1 útisigri. Houston Dynamo þurfti reyndar að senda frá sér afsökunarbeiðni og bjóða stuðningsmönnum skaðabætur þar sem að Lionel Messi spilaði ekki leikinn. Suárez sá samt eiginlega bara um að bæta áhorfendum upp fyrir það. Það má segja að hann hafi hreinlega breytt sér í Messi í forföllum hins eina og sanna. Suárez skoraði meðal annars mjög flott mark sem Messi hefði verið stoltur af. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn og stakk sér laglega í gegnum vörnina og skoraði með flottu vinstri fótar skoti. Mark sem Messi hefur skorað svo oft. Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sína í leiknum og kom því að öllum fjórum mörkum Inter Miami í leiknum. Þrjár stoðsendingar komu fyrst og svo þetta fallega mark sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Þetta var annar leikurinn í röð þar sem Suárez er bæði með mark og stoðsendingu en þessi 38 ára gamli kappi á greinilega mikið eftir enn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Luis Suárez átti nefnilega algjöran stórleik í þessum 4-1 útisigri. Houston Dynamo þurfti reyndar að senda frá sér afsökunarbeiðni og bjóða stuðningsmönnum skaðabætur þar sem að Lionel Messi spilaði ekki leikinn. Suárez sá samt eiginlega bara um að bæta áhorfendum upp fyrir það. Það má segja að hann hafi hreinlega breytt sér í Messi í forföllum hins eina og sanna. Suárez skoraði meðal annars mjög flott mark sem Messi hefði verið stoltur af. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn og stakk sér laglega í gegnum vörnina og skoraði með flottu vinstri fótar skoti. Mark sem Messi hefur skorað svo oft. Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sína í leiknum og kom því að öllum fjórum mörkum Inter Miami í leiknum. Þrjár stoðsendingar komu fyrst og svo þetta fallega mark sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Þetta var annar leikurinn í röð þar sem Suárez er bæði með mark og stoðsendingu en þessi 38 ára gamli kappi á greinilega mikið eftir enn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn