Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:31 Spænski dómarinn Alejandro Quintero og kollegar hans fá vel borgað fyrir að dæma í spænsku deildinni. Getty/ Judit Cartiel Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark) Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira
Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark)
Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira