Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2025 20:39 Brittany Dinkins var frábær í leiknum í kvöld. Vísir/Jón Gautur Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF
Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg.