Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. mars 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissjóður verður í áratugi að greiða upp ríflega sex hundruð og fimmtíu milljarða skuldir Íbúðalánasjóðs að sögn ráðherra. Hann vonar þó að tillögur starfshóps um uppgjör þeirra verði samþykktar af kröfuhöfum og á Alþingi. Við ræðum við fjármálaráðherra um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskip. Við sjáum myndir frá vettvangi en bresk stjórnvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af mögulegum umhverfisáhrifum. Edfjallafræðingur telur að Sundhnjúksgígaröðin gæti kannski náð einu eldgosi í viðbót en segist þó frekar á því að goshrinunni þar sé lokið. Kristján Már Unnarsson ræðir við Ármann Höskuldsson sem spáir því að Eldvörp og Reykjanestá verði næstu gossvæði. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur meiri áhugi ríkt fyrir grænlenskum þingkosningum. Grænlendingar ganga að kjörborðinu á morgun og við heyrum í alþjóðastjórnmálafræðingi sem segir áhuga Bandaríkjamanna á landinu hafa sett svip sinn á baráttuna. Þá heyrum við einnig í næsta forsætisráðherra Kanada sem heitir því að vinna tollastríð gegn Bandaríkjunum og verðum í beinni frá tölvuleikjasal þar sem alla vikuna verður keppt í Mario Cart í tilefni alþjóðlega Mario-dagsins. Þá heyrum við í Gísla Gottskálk sem gæti verið úr leik næstu mánuði og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við kennara til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknum mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskip. Við sjáum myndir frá vettvangi en bresk stjórnvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af mögulegum umhverfisáhrifum. Edfjallafræðingur telur að Sundhnjúksgígaröðin gæti kannski náð einu eldgosi í viðbót en segist þó frekar á því að goshrinunni þar sé lokið. Kristján Már Unnarsson ræðir við Ármann Höskuldsson sem spáir því að Eldvörp og Reykjanestá verði næstu gossvæði. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur meiri áhugi ríkt fyrir grænlenskum þingkosningum. Grænlendingar ganga að kjörborðinu á morgun og við heyrum í alþjóðastjórnmálafræðingi sem segir áhuga Bandaríkjamanna á landinu hafa sett svip sinn á baráttuna. Þá heyrum við einnig í næsta forsætisráðherra Kanada sem heitir því að vinna tollastríð gegn Bandaríkjunum og verðum í beinni frá tölvuleikjasal þar sem alla vikuna verður keppt í Mario Cart í tilefni alþjóðlega Mario-dagsins. Þá heyrum við í Gísla Gottskálk sem gæti verið úr leik næstu mánuði og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við kennara til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknum mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira