Kvöldfréttir Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Lögregla biðlar til almennings um að blanda sér ekki í mál lögreglu og treysta henni til þess að sinna sínum verkefnum. Tilefnið er hópur manna sem kennir sig við Skjöld Íslands sem segir yfirvöld sýna andvaraleysi þegar kemur að leigubílamarkaðnum og hælisleitendum. Innlent 22.7.2025 18:02 Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Innlent 21.7.2025 18:17 Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruð falt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 20.7.2025 18:15 Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Boðað hefur verið til fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á mánudaginn eftir ósk stjórnarandstöðunnar þar um. Formaður Miðflokksins telur fundinn leikrit og segir allar aðgerðir ráðamanna snúast um að troða Íslandi inn í ESB. Fjallað verður um málið, og rætt við stjórnmálafræðiprófessor í beinni útsendingu. Innlent 19.7.2025 18:22 Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja í Grindavík ætla í skaðabótamál við ríkið. Við förum til Grindavíkur í kvöldfréttum Sýnar og ræðum meðal annars við eiganda gistihúss sem segir nýjustu lokanir í bænum hafi verið dropinn sem fyllti mælinn. Þá verðum við í beinni með sérfræðingi á Veðurstofunni vegna mikillar gosmengunar sem búist er við á morgun á suðvesturhorninu. Innlent 18.7.2025 18:01 Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Grindvíkingar lokuðu veginum að Bláa Lóninu í dag og mótmæltu lokun bæjarins. Við fylgjumst með mótmælunum í kvöldfréttum Sýnar og heyrum í íbúum sem segja að gosið við Sundhnúksgíga ógni bænum ekki. Þá heyrum við einnig í lögreglustjóranum á Suðurnesjum sem liggur undir mikilli gagnrýni. Innlent 17.7.2025 17:46 Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Listmálari sem fagnar 100 ára afmæli í vikunni opnaði málverkasýningu í Kópavogi í dag. Hann hefur málað myndir í níutíu ár og segist taka svo miklu ástfóstri við myndir sínar að sumar þeirra vilji hann alls ekki selja. Innlent 16.7.2025 22:56 Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Enn gýs úr tveimur sprungum við Sundhnúksgígaröðina þar sem eldgos hófst um klukkan fjögur í nótt eftir mikla skjálftavirkni. Töluverður kraftur er í gosinu sem þykir fallegt að sjá. Í kvöldfréttum Sýnar verðum við í beinni útsendingu frá gosstöðvum og sjáum magnaðar myndir. Innlent 16.7.2025 18:01 „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Þörf er á átaki gegn notkun ljósabekkja að sögn húðlæknis sem vill að þeir verði einfaldlega bannaðir. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. Innlent 15.7.2025 19:36 Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Banna á ljósabekki á Íslandi segir húðlæknir. Árlega valdi notkun þeirra fleiri krabbameinum en sígarettur. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 15.7.2025 18:00 Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Mikill hasar var á síðasta þingfundi vetrarins og ásakanir um þöggunartilburði og trúnaðarbrest voru bornar fram. Við heyrum í þingmönnum í kvöldfréttum Sýnar og gerum upp sögulegan þingvetur með Ólafi Þ. Harðarsyni, stjórnmálafræðingi, í beinni. Innlent 14.7.2025 18:02 Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur 27 ára maður sem greindist með banvænan taugahrörnunarsjúkdóm á dögunum segir lífið of stutt til að vera neikvæður. Hann fagnar því að hafa fengið leyfi fyrir lífsnauðsynlegu lyfi, sem hann hefur þurft að berjast fyrir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Innlent 13.7.2025 18:01 Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Enn er dramatíkin í algleymingi á Alþingi en í dag var þingfundi ítrekað frestað þar til síðdegis, þar sem þung og stór orð voru látin falla beggja megin stjórnarlínunnar. Við skoðum stöðuna á þingi fyrsta daginn eftir beitingu svokallaðs „kjarnorkuákvæðis“. Innlent 12.7.2025 18:01 Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Söguleg tíðindi urðu á Alþingi í dag þegar þingforseti tilkynnti að hún hygðist stöðva 2. umræðu um veiðigjöldin. Umræðan hefur staðið yfir í rúman mánuð. Við förum yfir atburðarrás dagsins, kryfjum kjarnorkuákvæðið svokallaða með stjórnmálafræðingi og fáum formann Sjálfstæðisflokksins og þingflokksformann Viðreisnar í settið. Innlent 11.7.2025 18:13 Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Ekkert hefur komist að í þinginu í dag annað en yfirlýsing forsætisráðherra í morgun. Þar sagði Kristrún Frostadóttir að alvarleg staða væri komin upp og minnihlutann ekki bera virðingu fyrir niðurstöðu þingkosninga. Innlent 10.7.2025 18:10 Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Innlent 9.7.2025 18:04 Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Dósent í félags og afbrotafræði telur skýrt að fleiri hafi gerst brotlegir við lög í kynferðisbrotamáli gagnvart fatlaðri konu en sá sem hlaut dóm. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en dósentinn telur að ríkissaksóknari verði að skýra ákvörðun sína. Innlent 8.7.2025 18:00 Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Formaður ADHD samtakanna segir geðheilbrigðisstofnanir hafa verið kerfisbundið undirfjármagnaðar. Fjölgun barna á biðlistum komi því ekki á óvart. Margir foreldrar gefist upp á biðinni en kostnaður við greiningu hjá einkastofu hleypur á hundruðum þúsunda. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Innlent 7.7.2025 18:12 Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Metfjöldi barna bíður eftir ADHD- eða einhverfugreiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna og hafa aldrei jafn margar tilvísanir borist og á árinu. Til skoðunar er að vísa börnum í meira máli frá. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Innlent 6.7.2025 18:11 Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Enn virðist nokkuð í land í viðræðum meiri- og minnihluta um þinglok. Sjö frumvörp voru afgreidd á þingfundi dagsins og nokkur afgreidd úr annarri umræðu. Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins fer yfir stöðuna í beinni útsendingu í kvöldfréttum. Innlent 5.7.2025 18:11 Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Viðræður formanna þingflokka um afgreiðslu mála fyrir þinglok virðast á lokametrunum. Atvinnuveganefnd var kölluð saman síðdegis til að fara yfir spurningar sem hafa komið upp um veiðigjöld. Við verðum í beinni frá Alþingi í kvöldfréttum á Sýn og förum yfir nýjustu tíðindi. Innlent 4.7.2025 18:01 Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Þrátt fyrir áframhaldandi ræðuhöld á Alþingi virðast viðræður meiri- og minnihlutans um þinglok mjakast áfram. Við ræðum við fyrrverandi hæstaréttardómara um hnútinn á þingi og förum yfir stöðu mála í beinni í kvöldfréttum á Sýn. Innlent 3.7.2025 18:02 Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Dökk mynd er dregin upp af stöðunni á Landspítalanum í nýrri skýrslu. Viðvarandi mönnunarvandi og lausatök í rekstri eru einkennandi. Mörg hundruð sjúkraliða vantar til starfa og formaður stéttarfélags þeirra er hræddur um að allt fari hreinlega í skrúfuna verði ekki brugðist við. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 2.7.2025 18:01 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Aldrei hafa fleiri börn komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis og í nýrri skýrslu segir að það sé að aukast meðal yngri barna. Yfir helmingur drengja í sjötta bekk hafa lent í slagsmálum en færri í tíunda bekk. Rætt verður við formann aðgerðarhóps um ofbeldi meðal barna. Innlent 1.7.2025 18:11 Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Íslenskur karlmaður sem hlaut mænuskaða í mótorhjólaslysi í Frakklandi segir líf sitt vera í biðstöðu. Hann hefur verið fastur á endurhæfingardeild Landspítalans í tæpt ár þrátt fyrir að hafa fengið úthlutað íbúð sem hann borgar leigu af. Við hittum Patrek Inga í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 30.6.2025 18:04 Störf á landsbyggðinni, skortur á sérfræðiþekkingu kennara og óperugala Forstjóri Arctic Fish vísar á bug ásökunum innviðaráðherra um skort á samfélagsábyrgð fyrirtækisins vegna ákvörðunar um flutning starfa frá Þingeyri. Fyrirtækið greiði hundruð milljóna í skatta, þrátt fyrir taprekstur, sem ekki renni vestur. Innlent 29.6.2025 18:19 Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Peningar hafa verið ferjaðir út úr Sósíalistaflokknum frá upphafi að sögn varaformanns framkvæmdastjórnar flokksins. Ritstjóri Samstöðvarinnar telur ráðstöfun fjármuna í gegnum tíðina hafa verið eðlilega. Innlent 28.6.2025 18:16 Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða ef verðbólga heldur áfram að aukast að mati fjármálaráðherra. Nýjar tölur sem sýna verðhækkanir umfram væntingar séu mikil vonbrigði. Við ræðum við ráðherra í kvöldfréttum Sýnar auk þess sem formaður VR mætir í myndver og fer yfir stöðuna sem blasir við almenningi. Innlent 27.6.2025 18:06 Menntamál í ólestri, orkumálin og fylgissveiflur á þingi Umbóta er þörf til að halda uppi lífsgæðum á Íslandi að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. Staðan í menntamálum er sérstakt áhyggjuefni. Við ræðum við framkvæmdastjóra stofnunarinnar í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og förum yfir nýja skýrslu um stöðuna hér á landi. Innlent 26.6.2025 18:12 Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk Íslendingar þurfa að vera tilbúnir, sýna raunsæi og taka virkan þátt hvað lýtur að varnar- og öryggismálum á Norðurslóðum. Þetta segir forsætisráðherra sem meðal annars hvatti Bandaríkjaforseta til að beita sér fyrir vopnahléi á Gasa á sögulegum leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í dag. Innlent 25.6.2025 18:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 71 ›
Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Lögregla biðlar til almennings um að blanda sér ekki í mál lögreglu og treysta henni til þess að sinna sínum verkefnum. Tilefnið er hópur manna sem kennir sig við Skjöld Íslands sem segir yfirvöld sýna andvaraleysi þegar kemur að leigubílamarkaðnum og hælisleitendum. Innlent 22.7.2025 18:02
Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Innlent 21.7.2025 18:17
Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruð falt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 20.7.2025 18:15
Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Boðað hefur verið til fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á mánudaginn eftir ósk stjórnarandstöðunnar þar um. Formaður Miðflokksins telur fundinn leikrit og segir allar aðgerðir ráðamanna snúast um að troða Íslandi inn í ESB. Fjallað verður um málið, og rætt við stjórnmálafræðiprófessor í beinni útsendingu. Innlent 19.7.2025 18:22
Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja í Grindavík ætla í skaðabótamál við ríkið. Við förum til Grindavíkur í kvöldfréttum Sýnar og ræðum meðal annars við eiganda gistihúss sem segir nýjustu lokanir í bænum hafi verið dropinn sem fyllti mælinn. Þá verðum við í beinni með sérfræðingi á Veðurstofunni vegna mikillar gosmengunar sem búist er við á morgun á suðvesturhorninu. Innlent 18.7.2025 18:01
Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Grindvíkingar lokuðu veginum að Bláa Lóninu í dag og mótmæltu lokun bæjarins. Við fylgjumst með mótmælunum í kvöldfréttum Sýnar og heyrum í íbúum sem segja að gosið við Sundhnúksgíga ógni bænum ekki. Þá heyrum við einnig í lögreglustjóranum á Suðurnesjum sem liggur undir mikilli gagnrýni. Innlent 17.7.2025 17:46
Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Listmálari sem fagnar 100 ára afmæli í vikunni opnaði málverkasýningu í Kópavogi í dag. Hann hefur málað myndir í níutíu ár og segist taka svo miklu ástfóstri við myndir sínar að sumar þeirra vilji hann alls ekki selja. Innlent 16.7.2025 22:56
Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Enn gýs úr tveimur sprungum við Sundhnúksgígaröðina þar sem eldgos hófst um klukkan fjögur í nótt eftir mikla skjálftavirkni. Töluverður kraftur er í gosinu sem þykir fallegt að sjá. Í kvöldfréttum Sýnar verðum við í beinni útsendingu frá gosstöðvum og sjáum magnaðar myndir. Innlent 16.7.2025 18:01
„Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Þörf er á átaki gegn notkun ljósabekkja að sögn húðlæknis sem vill að þeir verði einfaldlega bannaðir. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. Innlent 15.7.2025 19:36
Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Banna á ljósabekki á Íslandi segir húðlæknir. Árlega valdi notkun þeirra fleiri krabbameinum en sígarettur. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 15.7.2025 18:00
Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Mikill hasar var á síðasta þingfundi vetrarins og ásakanir um þöggunartilburði og trúnaðarbrest voru bornar fram. Við heyrum í þingmönnum í kvöldfréttum Sýnar og gerum upp sögulegan þingvetur með Ólafi Þ. Harðarsyni, stjórnmálafræðingi, í beinni. Innlent 14.7.2025 18:02
Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur 27 ára maður sem greindist með banvænan taugahrörnunarsjúkdóm á dögunum segir lífið of stutt til að vera neikvæður. Hann fagnar því að hafa fengið leyfi fyrir lífsnauðsynlegu lyfi, sem hann hefur þurft að berjast fyrir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Innlent 13.7.2025 18:01
Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Enn er dramatíkin í algleymingi á Alþingi en í dag var þingfundi ítrekað frestað þar til síðdegis, þar sem þung og stór orð voru látin falla beggja megin stjórnarlínunnar. Við skoðum stöðuna á þingi fyrsta daginn eftir beitingu svokallaðs „kjarnorkuákvæðis“. Innlent 12.7.2025 18:01
Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Söguleg tíðindi urðu á Alþingi í dag þegar þingforseti tilkynnti að hún hygðist stöðva 2. umræðu um veiðigjöldin. Umræðan hefur staðið yfir í rúman mánuð. Við förum yfir atburðarrás dagsins, kryfjum kjarnorkuákvæðið svokallaða með stjórnmálafræðingi og fáum formann Sjálfstæðisflokksins og þingflokksformann Viðreisnar í settið. Innlent 11.7.2025 18:13
Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Ekkert hefur komist að í þinginu í dag annað en yfirlýsing forsætisráðherra í morgun. Þar sagði Kristrún Frostadóttir að alvarleg staða væri komin upp og minnihlutann ekki bera virðingu fyrir niðurstöðu þingkosninga. Innlent 10.7.2025 18:10
Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Innlent 9.7.2025 18:04
Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Dósent í félags og afbrotafræði telur skýrt að fleiri hafi gerst brotlegir við lög í kynferðisbrotamáli gagnvart fatlaðri konu en sá sem hlaut dóm. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en dósentinn telur að ríkissaksóknari verði að skýra ákvörðun sína. Innlent 8.7.2025 18:00
Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Formaður ADHD samtakanna segir geðheilbrigðisstofnanir hafa verið kerfisbundið undirfjármagnaðar. Fjölgun barna á biðlistum komi því ekki á óvart. Margir foreldrar gefist upp á biðinni en kostnaður við greiningu hjá einkastofu hleypur á hundruðum þúsunda. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Innlent 7.7.2025 18:12
Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Metfjöldi barna bíður eftir ADHD- eða einhverfugreiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna og hafa aldrei jafn margar tilvísanir borist og á árinu. Til skoðunar er að vísa börnum í meira máli frá. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Innlent 6.7.2025 18:11
Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Enn virðist nokkuð í land í viðræðum meiri- og minnihluta um þinglok. Sjö frumvörp voru afgreidd á þingfundi dagsins og nokkur afgreidd úr annarri umræðu. Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins fer yfir stöðuna í beinni útsendingu í kvöldfréttum. Innlent 5.7.2025 18:11
Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Viðræður formanna þingflokka um afgreiðslu mála fyrir þinglok virðast á lokametrunum. Atvinnuveganefnd var kölluð saman síðdegis til að fara yfir spurningar sem hafa komið upp um veiðigjöld. Við verðum í beinni frá Alþingi í kvöldfréttum á Sýn og förum yfir nýjustu tíðindi. Innlent 4.7.2025 18:01
Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Þrátt fyrir áframhaldandi ræðuhöld á Alþingi virðast viðræður meiri- og minnihlutans um þinglok mjakast áfram. Við ræðum við fyrrverandi hæstaréttardómara um hnútinn á þingi og förum yfir stöðu mála í beinni í kvöldfréttum á Sýn. Innlent 3.7.2025 18:02
Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Dökk mynd er dregin upp af stöðunni á Landspítalanum í nýrri skýrslu. Viðvarandi mönnunarvandi og lausatök í rekstri eru einkennandi. Mörg hundruð sjúkraliða vantar til starfa og formaður stéttarfélags þeirra er hræddur um að allt fari hreinlega í skrúfuna verði ekki brugðist við. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 2.7.2025 18:01
Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Aldrei hafa fleiri börn komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis og í nýrri skýrslu segir að það sé að aukast meðal yngri barna. Yfir helmingur drengja í sjötta bekk hafa lent í slagsmálum en færri í tíunda bekk. Rætt verður við formann aðgerðarhóps um ofbeldi meðal barna. Innlent 1.7.2025 18:11
Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Íslenskur karlmaður sem hlaut mænuskaða í mótorhjólaslysi í Frakklandi segir líf sitt vera í biðstöðu. Hann hefur verið fastur á endurhæfingardeild Landspítalans í tæpt ár þrátt fyrir að hafa fengið úthlutað íbúð sem hann borgar leigu af. Við hittum Patrek Inga í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 30.6.2025 18:04
Störf á landsbyggðinni, skortur á sérfræðiþekkingu kennara og óperugala Forstjóri Arctic Fish vísar á bug ásökunum innviðaráðherra um skort á samfélagsábyrgð fyrirtækisins vegna ákvörðunar um flutning starfa frá Þingeyri. Fyrirtækið greiði hundruð milljóna í skatta, þrátt fyrir taprekstur, sem ekki renni vestur. Innlent 29.6.2025 18:19
Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Peningar hafa verið ferjaðir út úr Sósíalistaflokknum frá upphafi að sögn varaformanns framkvæmdastjórnar flokksins. Ritstjóri Samstöðvarinnar telur ráðstöfun fjármuna í gegnum tíðina hafa verið eðlilega. Innlent 28.6.2025 18:16
Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða ef verðbólga heldur áfram að aukast að mati fjármálaráðherra. Nýjar tölur sem sýna verðhækkanir umfram væntingar séu mikil vonbrigði. Við ræðum við ráðherra í kvöldfréttum Sýnar auk þess sem formaður VR mætir í myndver og fer yfir stöðuna sem blasir við almenningi. Innlent 27.6.2025 18:06
Menntamál í ólestri, orkumálin og fylgissveiflur á þingi Umbóta er þörf til að halda uppi lífsgæðum á Íslandi að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. Staðan í menntamálum er sérstakt áhyggjuefni. Við ræðum við framkvæmdastjóra stofnunarinnar í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og förum yfir nýja skýrslu um stöðuna hér á landi. Innlent 26.6.2025 18:12
Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk Íslendingar þurfa að vera tilbúnir, sýna raunsæi og taka virkan þátt hvað lýtur að varnar- og öryggismálum á Norðurslóðum. Þetta segir forsætisráðherra sem meðal annars hvatti Bandaríkjaforseta til að beita sér fyrir vopnahléi á Gasa á sögulegum leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í dag. Innlent 25.6.2025 18:15