Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2025 13:00 Soffía er með þrjátíu ára reynslu af menntamálum. Kennarinn Soffía Ámundadóttir er komin með nóg af því að nemendur ráðist á kennara bæði andlega og líkamlega. Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira