Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. mars 2025 11:30 Stefán Árni fékk mótsstjórann Tomma Steinsdórs og keppandann Ingimar í settið til að spá í spilin, bókstaflega. Blásið verður til Íslandsmeistaramótsins í Ólsen ólsen næsta laugardag. Stefán Árni Pálsson spáði í spilin fyrir mótið í Ólsen ólsen extra, sérstökum þætti fyrir mót ásamt Tomma Steindórs dagskrárstjóra X977 og Ingimari Helga Finnssyni, keppanda í mótinu. Það er útvarpsstöðin X977 í samstarfi við Reykjavík Brewing Company sem blæs til mótsins og verður Tommi Steindórs umsjónarmaður þess. Mótið hefst kl. 15:00 næsta laugardag og fer fram í bruggstofu Reykjavík Brewing Company í Tónabíó í Skipholti og munu 32 manns leiða saman hesta sína í þessu sögufræga spili. Klippa: Olsen Olsen Extra - hitað upp fyrir Íslandsmeistaramótið Leikurinn breyst Í Ólsen ólsen extra er farið yfir víðan völl. Leikreglur í spilinu fræga og hvernig þetta kom til en fjórtán ár eru síðan síðasta mót var haldið. Tommi mætti í sínu fínasta pússi í sett og Ingimar benti á hvernig spilið hefði þróast undanfarin tuttugu ár. „Þarna komum við inn á hvernig leikurinn hefur þróast. Þetta kemur þér í opna skjöldu en hann hefur þróast og það er búið að gera hann hraðari,“ segir Ingimar meðal annars um leikinn fræga en Tommi fer í þættinum yfir refsingu sem spilarar sæta fari þeir ekki eftir leikreglum mótsins. Farið er yfir í þættinum hvaða keppendur hafa dregist saman og við hverju má búast í fyrstu viðureignum mótsins og mismunandi leikstíl keppenda. Þá kemur í ljós í þættinum að Tommi var með sérstakt sérfræðingateymi að baki sér við skipulagningu mótsins. Hann spyr þá meðal annars hvert uppáhalds spil þeirra er í Ólsen, hvaða keppandi í mótinu þeir telja að verði svarti hesturinn og hvaða keppandi þeir telja að muni fara alla leið. Þar kennir ýmissa grasa. Stefán Árni spyr svo þá Tomma og Ingimar hvort hægt sé að vera góður í Ólsen ólsen og svarið gæti komið á óvart. Sjón er sögu ríkari. X977 Tengdar fréttir Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Það er útvarpsstöðin X977 í samstarfi við Reykjavík Brewing Company sem blæs til mótsins og verður Tommi Steindórs umsjónarmaður þess. Mótið hefst kl. 15:00 næsta laugardag og fer fram í bruggstofu Reykjavík Brewing Company í Tónabíó í Skipholti og munu 32 manns leiða saman hesta sína í þessu sögufræga spili. Klippa: Olsen Olsen Extra - hitað upp fyrir Íslandsmeistaramótið Leikurinn breyst Í Ólsen ólsen extra er farið yfir víðan völl. Leikreglur í spilinu fræga og hvernig þetta kom til en fjórtán ár eru síðan síðasta mót var haldið. Tommi mætti í sínu fínasta pússi í sett og Ingimar benti á hvernig spilið hefði þróast undanfarin tuttugu ár. „Þarna komum við inn á hvernig leikurinn hefur þróast. Þetta kemur þér í opna skjöldu en hann hefur þróast og það er búið að gera hann hraðari,“ segir Ingimar meðal annars um leikinn fræga en Tommi fer í þættinum yfir refsingu sem spilarar sæta fari þeir ekki eftir leikreglum mótsins. Farið er yfir í þættinum hvaða keppendur hafa dregist saman og við hverju má búast í fyrstu viðureignum mótsins og mismunandi leikstíl keppenda. Þá kemur í ljós í þættinum að Tommi var með sérstakt sérfræðingateymi að baki sér við skipulagningu mótsins. Hann spyr þá meðal annars hvert uppáhalds spil þeirra er í Ólsen, hvaða keppandi í mótinu þeir telja að verði svarti hesturinn og hvaða keppandi þeir telja að muni fara alla leið. Þar kennir ýmissa grasa. Stefán Árni spyr svo þá Tomma og Ingimar hvort hægt sé að vera góður í Ólsen ólsen og svarið gæti komið á óvart. Sjón er sögu ríkari.
X977 Tengdar fréttir Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning