Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2025 14:00 Fimm konur sitja í dómnefnd Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram þann 3. apríl næstkomandi. Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Dómarar í ár eru Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og Ólympíufari, Sólrún Lilja Diego áhrifavaldur, Brynja Dan Gunnarsdóttir, athafnakona og frumkvöðull, Elísabet Hulda Snorradóttir, Ungfrú Ísland árið 2020, og Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Afnám ýmissa takmarkanna á þátttakendur gera keppnina að sannkallaðri veislu fyrir konur á öllum aldri og öllum lífsskeiðum. Ungfrú Ísland 2025, undankeppni Miss Universe 2025, tilkynnir með stolti dómnefnd keppninnar í ár. Um úrvalslið er að ræða, enda skipa dómnefndina í ár einar glæsilegustu konur landsins sem hafa á afrekaskrá sinni sigra í menningu, listum, íþróttum og atvinnulífi. Hin alþjóðlega Miss Universe keppni hefur nýlega breytt reglum töluvert hvað varðar þátttakendur og hafa til að mynda aldurstakmörk verið fjarlægð. Hin íslenska undankeppni, Ungfrú Ísland, hefur svo sannarlega notið góðs af því, og er þátttakendahópurinn fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr.“ Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2 Vísi. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, mun krýna arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Sjá: Sóldís Vala er Ungfrú Ísland. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vefsíðu Miss Universe Iceland. Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dómarar í ár eru Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og Ólympíufari, Sólrún Lilja Diego áhrifavaldur, Brynja Dan Gunnarsdóttir, athafnakona og frumkvöðull, Elísabet Hulda Snorradóttir, Ungfrú Ísland árið 2020, og Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Afnám ýmissa takmarkanna á þátttakendur gera keppnina að sannkallaðri veislu fyrir konur á öllum aldri og öllum lífsskeiðum. Ungfrú Ísland 2025, undankeppni Miss Universe 2025, tilkynnir með stolti dómnefnd keppninnar í ár. Um úrvalslið er að ræða, enda skipa dómnefndina í ár einar glæsilegustu konur landsins sem hafa á afrekaskrá sinni sigra í menningu, listum, íþróttum og atvinnulífi. Hin alþjóðlega Miss Universe keppni hefur nýlega breytt reglum töluvert hvað varðar þátttakendur og hafa til að mynda aldurstakmörk verið fjarlægð. Hin íslenska undankeppni, Ungfrú Ísland, hefur svo sannarlega notið góðs af því, og er þátttakendahópurinn fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr.“ Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2 Vísi. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, mun krýna arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Sjá: Sóldís Vala er Ungfrú Ísland. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vefsíðu Miss Universe Iceland.
Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“