„Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2025 10:30 Guðrún hefur verið lögreglukona í tæplega þrjátíu ár. Guðrún Jack hefur verið lögreglukona á Íslandi í tæp fjörutíu ár. Hún hefur upplifað ýmislegt á ferlinum eins og þegar hún kom að vini sínum látnum. „Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira