„Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Jón Þór Stefánsson skrifar 14. mars 2025 13:19 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir að ummæli menntamálaráðherra um íslenska dómstóla ekki góð, og að þau hafi líklega fallið í hita leiksins. Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í dag, en þar baðst menntamálaráðherra jafnframt afsökunar á orðum sínum. Á dögunum tapaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmaður hennar bótamáli sínu á hendur ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Við aðalmeðferð málsins sagði Ásthildur að traust hennar á dómskerfinu væri afskaplega lítið, og eftir að héraðsdómur kvað upp dóm sinn sagðist hún hafa misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu. Síðan hafa margir lagt orð í belg og gagnrýnt ummælin. Sjá nánar. Tekur ekki undir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í dag að hún tæki með engum hætti undir þessi ummæli. „Ég geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins. Ég sem dómsmálaráðherra tek auðvitað á engan hátt undir þau. Ég ber fullt traust til íslenskra dómstóla, og finnst ástæða til að árétta að það eiga ráðherrar í ríkisstjórninni allir að gera.“ Fóruð þið fram á að hún leiðrétti þessi ummæli? „Við ræddum þetta og hún svarar fyrir þetta sjálf,“ sagði Þorbjörg, en örskömmu síðar baðst Ásthildur afsökunar. „Þetta eru auðvitað ekki góð ummæli. Ráðherrar þurfa að muna eftir því að þeir tala úr valdastöðu. Ég tala sem dómsmálaráðherra, ber fullt traust til dómstóla, og held að það sé í rauninni ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Þorbjörg. Dómsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Á dögunum tapaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmaður hennar bótamáli sínu á hendur ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Við aðalmeðferð málsins sagði Ásthildur að traust hennar á dómskerfinu væri afskaplega lítið, og eftir að héraðsdómur kvað upp dóm sinn sagðist hún hafa misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu. Síðan hafa margir lagt orð í belg og gagnrýnt ummælin. Sjá nánar. Tekur ekki undir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í dag að hún tæki með engum hætti undir þessi ummæli. „Ég geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins. Ég sem dómsmálaráðherra tek auðvitað á engan hátt undir þau. Ég ber fullt traust til íslenskra dómstóla, og finnst ástæða til að árétta að það eiga ráðherrar í ríkisstjórninni allir að gera.“ Fóruð þið fram á að hún leiðrétti þessi ummæli? „Við ræddum þetta og hún svarar fyrir þetta sjálf,“ sagði Þorbjörg, en örskömmu síðar baðst Ásthildur afsökunar. „Þetta eru auðvitað ekki góð ummæli. Ráðherrar þurfa að muna eftir því að þeir tala úr valdastöðu. Ég tala sem dómsmálaráðherra, ber fullt traust til dómstóla, og held að það sé í rauninni ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Þorbjörg.
Dómsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent