„Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 14. mars 2025 21:57 Callum Lawson var drjúgur fyrir Keflavík í kvöld gegn Stjörnunni. Keflavík karfa Callum Lawson var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld þegar Keflavík héldu voninni lifandi um úrslitakeppni með 107-98 sigri á sterku liði Stjörnunnar í kvöld. „Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“ Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira
„Það var mjög góður stuðningur hérna í kvöld og þegar við erum að spila svona vel og smita út frá okkur þá verðum við bara að taka þetta eitt skref í einu og sjá hvað við getum gert,“ sagði Callum Lawson leikmaður Keflavíkur í kvöld eftir sigurinn. Sigurinn í kvöld var gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavík og heldur vonum þeirra á úrslitakeppni á lífi. „,Það má segja að þetta hafi verið „must win“ en við vorum með bakið upp við vegg og við urðum að vinna. Þegar við mætum með rétta orku, rétt hugarfar og viðhorf þá gerast sérstakir hlutir en við tökum þetta bara skref fyrir skref“ Keflavík fékk gríðarlega góðan stuðning í kvöld sem vafalaust smitaði út frá sér í kvöld og verður bara mikilvægari eftir því sem nær dregur úrslitakeppni. „Áhorfendurnir voru frábærir í kvöld, ég man þegar ég kom fyrst hingað hversu mikinn stuðning maður fékk og í hvert sinn sem ég hef spilað hérna þá hefur stuðningurinn verið frábær og það hélt áfram í kvöld. Það gaf okkur mikið, “ sagði Callum Lawson og hélt svo áfram. „Allir leikir núna verða stórir leikir og stuðningurinn mun hjálpa og koma okkur langt. Þetta verður núna okkar verkefni að standa okkur næstu vikur með þennan stuðning“ Callum Lawson var á því að sigurinn í kvöld gæti verið vendipunktur fyrir tímabilið hjá Keflavík. „,Já auðvitað. Þegar við eigum leiki eins og þennan þá sýnir það bara hvað við getum. Sýnir að við getum unnið leik eins og þennan gegn sterku liði. Við verðum að finna leiðir til að bæta okkur og halda áfram að leggja inn vinnuna og það mun skila okkur lengra“ Keflavík eru nú á leið inn í bikarviku þar sem þeir mæta Val í undanúrslitum í von um að verja titilinn sem þeir unnu í fyrra. „Við verðum að undirbúa okkur vel. Við mætum Val sem er annað sterkt lið en við höfum sýnt að við getum vel unnið góð lið og við verðum að taka skref fram á við,“
Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira