Lucie setti nýtt Evrópumet og vann brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 14:16 Lucie Stefaniková með bronsverðlaunin sem hún fékk í gær. kraftlyftingasamband íslands Lucie Stefaniková vann til bronsverðlauna í -76 kg flokki á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í gær. Hún setti nýtt Evrópumet í hnébeygju. Keppnin gat varla byrjað betur fyrir Lucie en í fyrstu grein, hnébeygju, setti hún nýtt Evrópumet með 211 kg lyftu. Lucie og Mara Hames frá Þýskalandi börðust um metið í dag. Mara bætti metið fyrst þegar hún lyfti 210,5 kg í annarri tilraun og í framhaldi af því lyfti Lucie 211 kg og tók metið af henni. Mara reyndi síðan við 215,5 kg í þriðju tilraun en án árangurs. Þá reyndi Lucie við 216 kg til að bæta metið enn frekar en það gekk ekki. Myndband af metlyftu Lucie má sjá með því að smella hér. Í bekkpressu lyfti Lucie svo 120 kg sem var persónuleg bæting hjá henni og í réttstöðulyftu lyfti hún 232,5 kg og varð fjórða í þeirri grein. Samanlagt lyfti hún 563,5 kg sem tryggðu henni bronsverðlaun. Kraftlyftingar Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira
Keppnin gat varla byrjað betur fyrir Lucie en í fyrstu grein, hnébeygju, setti hún nýtt Evrópumet með 211 kg lyftu. Lucie og Mara Hames frá Þýskalandi börðust um metið í dag. Mara bætti metið fyrst þegar hún lyfti 210,5 kg í annarri tilraun og í framhaldi af því lyfti Lucie 211 kg og tók metið af henni. Mara reyndi síðan við 215,5 kg í þriðju tilraun en án árangurs. Þá reyndi Lucie við 216 kg til að bæta metið enn frekar en það gekk ekki. Myndband af metlyftu Lucie má sjá með því að smella hér. Í bekkpressu lyfti Lucie svo 120 kg sem var persónuleg bæting hjá henni og í réttstöðulyftu lyfti hún 232,5 kg og varð fjórða í þeirri grein. Samanlagt lyfti hún 563,5 kg sem tryggðu henni bronsverðlaun.
Kraftlyftingar Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira