Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 13:12 Bandaríska sendinefndin hefur átt fundi með Úkraínumönnum og Rússum í Sádi Arabíu, en í sitt hvoru lagi. epa/Sergey Dolzhenko Nokkur óvissa er uppi með það hvort uppljóstrað verður um niðurstöður viðræðna Bandaríkjamanna og Rússa í Ríad í Sádi Arabíu, þar sem staðan í Úkraínu var til umræðu og möglegt samkomulag um sjóumferð á Svartahafi. Greint hafði verið frá því að sameiginlegrar yfirlýsingar væri að vænta í morgun en Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, sagði síðar að ekkert yrði gefið upp um niðurstöður í bili. Peskov sagði aðila nú liggja yfir þeim og þar sem um væri að ræða tæknilegar útfærslur yrðu þær ekki gerðar opinberar. Þá sagið hann engar áætlanir uppi um annað samtal milli Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta, né heldur hefði verið rætt að hefja beinar viðræður við Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa fundið með Rússum og Úkraínumönnum í Ríad, síðast nú í morgun. AFP hefur eftir heimildarmanni innan sendinefndarinnar frá Kænugarði að upplýst verði um atriði síðar. Ef marka má það sem menn hafa gefið upp við fjölmiðla er langur vegur fyrir höndum hvað varðar varanlegt vopnahlé í Úkraínu. Samningaviðræðurnar núna virðast hafa snúið aðallega að Svartahafi. Vladimir Chizhov, varaformaður varnarmálanefndar efri deildar rússneska þingsins, gerði því skóna fyrir hádegi að hætt hefði verið við að gefa út sameiginlega yfirlýsingu í morgun vegna „afstöðu Úkraínu“, sem væri „dæmigert og einkennandi“. Þess ber þó að geta að Úkraínumenn hafa sýnt mun meiri samningsvilja en Rússar og Pútín ítrekað að margt þurfi að ræða og útfæra og Úkraínumenn að gefa verulega eftir ef samkomulag á að nást. Úkraína Rússland Bandaríkin Sádi-Arabía Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Fleiri fréttir Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Sjá meira
Greint hafði verið frá því að sameiginlegrar yfirlýsingar væri að vænta í morgun en Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, sagði síðar að ekkert yrði gefið upp um niðurstöður í bili. Peskov sagði aðila nú liggja yfir þeim og þar sem um væri að ræða tæknilegar útfærslur yrðu þær ekki gerðar opinberar. Þá sagið hann engar áætlanir uppi um annað samtal milli Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta, né heldur hefði verið rætt að hefja beinar viðræður við Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa fundið með Rússum og Úkraínumönnum í Ríad, síðast nú í morgun. AFP hefur eftir heimildarmanni innan sendinefndarinnar frá Kænugarði að upplýst verði um atriði síðar. Ef marka má það sem menn hafa gefið upp við fjölmiðla er langur vegur fyrir höndum hvað varðar varanlegt vopnahlé í Úkraínu. Samningaviðræðurnar núna virðast hafa snúið aðallega að Svartahafi. Vladimir Chizhov, varaformaður varnarmálanefndar efri deildar rússneska þingsins, gerði því skóna fyrir hádegi að hætt hefði verið við að gefa út sameiginlega yfirlýsingu í morgun vegna „afstöðu Úkraínu“, sem væri „dæmigert og einkennandi“. Þess ber þó að geta að Úkraínumenn hafa sýnt mun meiri samningsvilja en Rússar og Pútín ítrekað að margt þurfi að ræða og útfæra og Úkraínumenn að gefa verulega eftir ef samkomulag á að nást.
Úkraína Rússland Bandaríkin Sádi-Arabía Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Fleiri fréttir Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent