HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 13:46 Luke Littler fékk fimm hundruð þúsund pund fyrir að vinna HM í byrjun árs. Ef hann vinnur HM á næsta ári fær hann eina milljón punda. getty/James Fearn Ákveðið hefur verið að fjölga keppendum á heimsmeistaramótinu í pílukasti og hækka verðlaunaféð um helming. Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður. Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður.
Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira