Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. apríl 2025 11:11 Runólfur Þórhallsson hjá almannavörnum Vísir/Arnar Halldórsson Neyðarstig vegna eldgoss sem hófst á Sundhnúkagígaröðinni um klukkan tuttugu mínútur í tíu í morgun. Gossprungan virðist nú hægt og rólega vera að stækka bæði til norðurs og suðurs og sprungan teygir sig jafnt og þétt nær Grindavíkurbæ. „Það er staðan. Hún virðist vera að stækka smátt og smátt í báðar áttir og það er bara núverandi staða,“ segir Runólfur Þórhallsson sviðsstjóri hjá almannavörnum. „Þetta er ein af dekkri sviðsmyndunum sem að við höfum verið að skoða undanfarið. Þetta svipar að mörgu leyti til gossins í janúar 2024 og þeirrar atburðarásar sem var í gangi þá,“ segir Runólfur um þá staðreynd að gossprungan hefur teygt sig inn fyrir varnargarða nærri Grindavík. Í viðbragðsstöðu til að hefja hraunkælingu eða varnargarðavinnu Vinna hófst þegar af stað í morgun við undirbúning að hugsanlegri hraunkælingu eða frekari varnargarðauppbyggingu að sögn Runólfs. Fylgst verður grannt með gangi mála og metið hvort og hvenær yrði farið af stað í slík verkefni. „Það fór allt af stað strax í morgun til að gera allt klárt fyrir bæði þá minniháttar leiðingu, upp á að byggja einhvers konar leiði-varnargarða minni háttar, þannig við erum búin að ræsa það. Eins hvað varðar hraunkælingu og viðbragð slökkviliðs og að koma dælum og öðru á fyrirfram ákveðna staði, það hófst strax í morgun og sú vinna er áframhaldandi,“ segir Runólfur. „Það er verið að fylgjast með þessari atburðarás og hvernig hún þróast.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
„Þetta er ein af dekkri sviðsmyndunum sem að við höfum verið að skoða undanfarið. Þetta svipar að mörgu leyti til gossins í janúar 2024 og þeirrar atburðarásar sem var í gangi þá,“ segir Runólfur um þá staðreynd að gossprungan hefur teygt sig inn fyrir varnargarða nærri Grindavík. Í viðbragðsstöðu til að hefja hraunkælingu eða varnargarðavinnu Vinna hófst þegar af stað í morgun við undirbúning að hugsanlegri hraunkælingu eða frekari varnargarðauppbyggingu að sögn Runólfs. Fylgst verður grannt með gangi mála og metið hvort og hvenær yrði farið af stað í slík verkefni. „Það fór allt af stað strax í morgun til að gera allt klárt fyrir bæði þá minniháttar leiðingu, upp á að byggja einhvers konar leiði-varnargarða minni háttar, þannig við erum búin að ræsa það. Eins hvað varðar hraunkælingu og viðbragð slökkviliðs og að koma dælum og öðru á fyrirfram ákveðna staði, það hófst strax í morgun og sú vinna er áframhaldandi,“ segir Runólfur. „Það er verið að fylgjast með þessari atburðarás og hvernig hún þróast.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira