Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2025 17:02 Skúli er að verða sextugur. „Ég er að verða sextugur og mig langaði að fara aðeins óhefðbundna leið og ekki vera með svona hefðbundið afmælishald og ræður,“ segir Skúli Helgason borgarfulltrúi sem vill engar gjafir en biður fólk um að koma í afmælið sitt og láta gott af sér leiða. Sindri Sindrason hitti Skúla í Íslandi í dag í vikunni. „Ég ákvað því að halda tónleika. Ég var mikið í músík sem gutti,“ segir Skúli sem stundar það töluvert að spila músík með fósturdóttir sinni sem þau hjónin tóku að sér frá unga aldri hennar. „Við eigum fjóra stráka og þeir eru allir æðislegir, hver á sinn hátt og eru mikil hæfileikabúnt. En okkur vantaði alltaf stelpuna og okkur langaði mikið í stelpu. Við buðum okkur fram á sínum tíma að fara á fósturforeldranámskeið. Það þróaðist með þessum hætti að okkur bauðst að taka Jónu að okkur og það var mesta himnasending sem við höfum fengið,“ segir Skúli en Jóna kom inn í þeirra líf þegar hún var aðeins tveggja ára en er í dag ellefu ára. Hún er í varanlegu fóstri hjá þeim hjónum í dag. „Þetta á ekki bara að vera eitthvað partí og margir að gefa gamla kallinum einhverjar gjafir. Fólk kaupir bara miða á tónleikana og ég læt allan ágóðann af tónleikahaldinu renna í geðheilbrigðismál barna,“ segir Skúli en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tímamót Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
„Ég ákvað því að halda tónleika. Ég var mikið í músík sem gutti,“ segir Skúli sem stundar það töluvert að spila músík með fósturdóttir sinni sem þau hjónin tóku að sér frá unga aldri hennar. „Við eigum fjóra stráka og þeir eru allir æðislegir, hver á sinn hátt og eru mikil hæfileikabúnt. En okkur vantaði alltaf stelpuna og okkur langaði mikið í stelpu. Við buðum okkur fram á sínum tíma að fara á fósturforeldranámskeið. Það þróaðist með þessum hætti að okkur bauðst að taka Jónu að okkur og það var mesta himnasending sem við höfum fengið,“ segir Skúli en Jóna kom inn í þeirra líf þegar hún var aðeins tveggja ára en er í dag ellefu ára. Hún er í varanlegu fóstri hjá þeim hjónum í dag. „Þetta á ekki bara að vera eitthvað partí og margir að gefa gamla kallinum einhverjar gjafir. Fólk kaupir bara miða á tónleikana og ég læt allan ágóðann af tónleikahaldinu renna í geðheilbrigðismál barna,“ segir Skúli en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tímamót Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira