Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2025 07:03 Kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands, dagana 2. og 3. aprí. Vísir/Vilhelm Vaka - félag lýðræðissinaðra stúdenta jók við meirihluta sinn í stúdentaráðskosningum við Háskóla Íslands og hlaut tíu sæti í ráðinu en Röskva, samtök félagshyggjufólk við Háskóla Íslands sjö sæti. Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva) Hagsmunir stúdenta Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva)
Hagsmunir stúdenta Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira