Landris hafið á ný Árni Sæberg skrifar 4. apríl 2025 14:54 Landris er enn á ný hafið í Svartsengi. Vísir/Vilhelm GPS-mælingar sýna vísbendingar um að landris sé hafið á ný í Svartsengi. Stysta eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk í gær. Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að líklegast sé það áframhaldandi kvikusöfnun undir Svartsengi sem veldur landrisinu en hluti þess sé vegna áhrifa frá myndun kvikugangsins þann 1. apríl. Það sé vegna þess að þegar kvikugangar myndast þrýsti þeir jarðskorpunni frá sér til beggja hliða. Að svo stöddu sé því erfitt að meta hraða kvikusöfnunar og mögulega þurfi að bíða í allt að viku til að meta frekari þróun kvikusöfnunar undir Svartsengi. Aflögunarmælingar sýni einnig að enn mælast hreyfingar á GPS-stöðvum í kringum norðurhluta kvikugangsins, meðal annars í Vogum og við Keili. Gervitunglamyndir sem sýna breytingar á milli 2. og 3. apríl klukkan 16 staðfesti hreyfingar á þessu svæði. Sömu gögn sýni einnig mælanlegar sprunguhreyfingar, um nokkra millimetra, í austurhluta Grindavíkur. Yfir 100 skjálftar á klukkustund Jarðskjálftavirkni yfir norðurhluta kvikugangsins fari áfram minnkandi en enn mælist þó smáskjálftar á svæðinu. Síðastliðna nótt og í morgun hafi um það bil 20 til 30 skjálftar mælst á klukkustund, flestir undir einum að stærð, þegar virknin var mest hafi yfir 100 skjálftar mælst á klukkustund. Skjálftarnir dreifist flestir á svæðið frá Stóra-Skógfelli í suðri og norður fyrir Keili. Dýpi skjálftanna mælist að mestu leyti á bilinu 4 til 6 kílómetrar og það hafi haldist stöðugt síðustu daga. Langstærstur hluti kvikunnar sem fór úr Svartsengi liggi í kvikuganginum sem myndaðist þann 1. apríl og sums staðar á um 1,5 km dýpi, samkvæmt líkanreikningum. Enn mælist aflögun vegna kvikugangsins og smáskjálftavirkni í norðurhluta hans sé áfram óvenjulega mikil, þrátt fyrir að hún hafi farið minnkandi. Í ljósi þessa sé áfram nokkur óvissa um þróun næstu daga og ekki enn hægt að útiloka kvikuhreyfingar í ganginum. Óbreytt hættumat Hættumat Veðurstofunnar hefur verið uppfært og heildarhætta á öllum svæðum er óbreytt frá síðustu útgáfu. Hættumatið gildir að öllu óbreyttu til kl. 15:00 þann 8. apríl. Veðurstofa Íslands Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að líklegast sé það áframhaldandi kvikusöfnun undir Svartsengi sem veldur landrisinu en hluti þess sé vegna áhrifa frá myndun kvikugangsins þann 1. apríl. Það sé vegna þess að þegar kvikugangar myndast þrýsti þeir jarðskorpunni frá sér til beggja hliða. Að svo stöddu sé því erfitt að meta hraða kvikusöfnunar og mögulega þurfi að bíða í allt að viku til að meta frekari þróun kvikusöfnunar undir Svartsengi. Aflögunarmælingar sýni einnig að enn mælast hreyfingar á GPS-stöðvum í kringum norðurhluta kvikugangsins, meðal annars í Vogum og við Keili. Gervitunglamyndir sem sýna breytingar á milli 2. og 3. apríl klukkan 16 staðfesti hreyfingar á þessu svæði. Sömu gögn sýni einnig mælanlegar sprunguhreyfingar, um nokkra millimetra, í austurhluta Grindavíkur. Yfir 100 skjálftar á klukkustund Jarðskjálftavirkni yfir norðurhluta kvikugangsins fari áfram minnkandi en enn mælist þó smáskjálftar á svæðinu. Síðastliðna nótt og í morgun hafi um það bil 20 til 30 skjálftar mælst á klukkustund, flestir undir einum að stærð, þegar virknin var mest hafi yfir 100 skjálftar mælst á klukkustund. Skjálftarnir dreifist flestir á svæðið frá Stóra-Skógfelli í suðri og norður fyrir Keili. Dýpi skjálftanna mælist að mestu leyti á bilinu 4 til 6 kílómetrar og það hafi haldist stöðugt síðustu daga. Langstærstur hluti kvikunnar sem fór úr Svartsengi liggi í kvikuganginum sem myndaðist þann 1. apríl og sums staðar á um 1,5 km dýpi, samkvæmt líkanreikningum. Enn mælist aflögun vegna kvikugangsins og smáskjálftavirkni í norðurhluta hans sé áfram óvenjulega mikil, þrátt fyrir að hún hafi farið minnkandi. Í ljósi þessa sé áfram nokkur óvissa um þróun næstu daga og ekki enn hægt að útiloka kvikuhreyfingar í ganginum. Óbreytt hættumat Hættumat Veðurstofunnar hefur verið uppfært og heildarhætta á öllum svæðum er óbreytt frá síðustu útgáfu. Hættumatið gildir að öllu óbreyttu til kl. 15:00 þann 8. apríl. Veðurstofa Íslands
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira