Opnað hefur verið fyrir skráningar í leikinn en vegna tæknilegra vandamála varð töf á því.
Eins og undanfarin ár eru aðalverðlaunin flug og miði á leik í enska boltanum.
Keppendur eru hvattir til að vera með frá byrjun en stigin fyrir stóru verðlaunin verða talin frá og með 2. umferð til að sem flestir fái tækifæri til að taka þátt.