Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. apríl 2025 11:30 Karitas Spano og Thelma Gunnars eigendur Suskin og tískudrottningar stóðu fyrir flottu opnunarteiti um helgina. Sigríður Margrét Það var fjör í Andrá Reykjavík á laugardaginn þegar tískuskvísurnar og hönnuðirnir Karitas Spano og Thelma Gunnarsdóttir frumsýndu splunkunýja merkið Suskin. Margt var um manninn og mikil stemning í bænum í tilefni af Hönnunarmars. Þessi fyrsta afurð íslenska hönnunarmerkisins Suskin er einstök leðurtaska sem sameinar að sögn stelpnanna notagildi og fagurfræði. Eigendur merkisins, þær Karitas Spano og Thelma Gunnarsdóttir, eru ungir og efnilegir fatahönnuðir sem útskrifuðust úr Listaháskóla Íslands árið 2023 og hafa þegar vakið mikla athygli í tískubransanum. Þær tóku á móti fjölda gesta sem mættu til að fagna með þeim en það var fullt út úr dyrum lengi vel. „Merkið varð til við sameiningu persónulegs stíls hjá þeim sem og þeirra sýn á hönnun. Taskan er hönnuð með bæði hentugleika og fegurð í huga. Viðburðurinn markaði mikilvægan áfanga í vegferð Suskin og sýndi glöggt að áhugi á íslenskri hönnun er mikill,“ segir í fréttatilkynningu frá teyminu. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Ásdís Spano og Karitas Spano glæsilegar.Sigríður Margrét Viðburðurinn var vel sóttur!Sigríður Margrét Ein af töskunum frá Suskin.Sigríður Margrét Halldóra Sólveig og Katrín Hersis voru í tískugír!Sigríður Margrét Tímabundið tattú eftir Auju Mist í teitinu.Sigríður Margrét Auja Mist ofurskvís.Sigríður Margrét Thelma Gunnarsdóttir sat fyrir í auglýsingunum.Sigríður Margrét Andrá skvísurnar María Hrund og Dagný Rún brostu breitt.Sigríður Margrét DJ ÓK, tvíeykið Elísa Björg og Íris Ólafs.Sigríður Margrét Agnes og Bergþór Másson í góðu knúsi.Sigríður Margrét Karitas Spano og Thelma Gunnars eigendur Suskin og tískudrottningar.Sigríður Margrét Nokkrar týpur af töskunni.Sigríður Margrét Gelluvinkonurnar Karólína, Agnes, Auja og Hekla.Sigríður Margrét Karólína og Agnes í góðum gír.Sigríður Margrét Andrea Margrétardóttir og Thelma Gunnarsdóttir glæsilegar í ljósum litum.Sigríður Margrét Viðburðurinn var mjög vel sóttur.Sigríður Margrét Andrea Margrétardóttir og Thelma Gunnars knúsast!Sigríður Margrét Íris Eik og Aníta Björt í góðum gellufélagsskap.Sigríður Margrét Bergþór Másson og Lóa Yona.Sigríður Margrét Auja Mist að flúra!Sigríður Margrét Dísa Timila ásamt skemmtilegu fólki.Sigríður Margrét Karítas Dilja og Beggi Más í stuði.Sigríður Margrét Sæta parið Thelma Gunnars og Tómas Sturluson.Sigríður Margrét Fólk í flúri.Sigríður Margrét HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Þessi fyrsta afurð íslenska hönnunarmerkisins Suskin er einstök leðurtaska sem sameinar að sögn stelpnanna notagildi og fagurfræði. Eigendur merkisins, þær Karitas Spano og Thelma Gunnarsdóttir, eru ungir og efnilegir fatahönnuðir sem útskrifuðust úr Listaháskóla Íslands árið 2023 og hafa þegar vakið mikla athygli í tískubransanum. Þær tóku á móti fjölda gesta sem mættu til að fagna með þeim en það var fullt út úr dyrum lengi vel. „Merkið varð til við sameiningu persónulegs stíls hjá þeim sem og þeirra sýn á hönnun. Taskan er hönnuð með bæði hentugleika og fegurð í huga. Viðburðurinn markaði mikilvægan áfanga í vegferð Suskin og sýndi glöggt að áhugi á íslenskri hönnun er mikill,“ segir í fréttatilkynningu frá teyminu. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Ásdís Spano og Karitas Spano glæsilegar.Sigríður Margrét Viðburðurinn var vel sóttur!Sigríður Margrét Ein af töskunum frá Suskin.Sigríður Margrét Halldóra Sólveig og Katrín Hersis voru í tískugír!Sigríður Margrét Tímabundið tattú eftir Auju Mist í teitinu.Sigríður Margrét Auja Mist ofurskvís.Sigríður Margrét Thelma Gunnarsdóttir sat fyrir í auglýsingunum.Sigríður Margrét Andrá skvísurnar María Hrund og Dagný Rún brostu breitt.Sigríður Margrét DJ ÓK, tvíeykið Elísa Björg og Íris Ólafs.Sigríður Margrét Agnes og Bergþór Másson í góðu knúsi.Sigríður Margrét Karitas Spano og Thelma Gunnars eigendur Suskin og tískudrottningar.Sigríður Margrét Nokkrar týpur af töskunni.Sigríður Margrét Gelluvinkonurnar Karólína, Agnes, Auja og Hekla.Sigríður Margrét Karólína og Agnes í góðum gír.Sigríður Margrét Andrea Margrétardóttir og Thelma Gunnarsdóttir glæsilegar í ljósum litum.Sigríður Margrét Viðburðurinn var mjög vel sóttur.Sigríður Margrét Andrea Margrétardóttir og Thelma Gunnars knúsast!Sigríður Margrét Íris Eik og Aníta Björt í góðum gellufélagsskap.Sigríður Margrét Bergþór Másson og Lóa Yona.Sigríður Margrét Auja Mist að flúra!Sigríður Margrét Dísa Timila ásamt skemmtilegu fólki.Sigríður Margrét Karítas Dilja og Beggi Más í stuði.Sigríður Margrét Sæta parið Thelma Gunnars og Tómas Sturluson.Sigríður Margrét Fólk í flúri.Sigríður Margrét
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira