Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hagkaup 8. apríl 2025 08:51 Rúmlega eitt þúsund manns mættu á opnun Build-A-Bear í Hagkaup Smáralind Hagkaup Opnun Build-A-Bear í Hagkaup Smáralind var ein sú stærsta í Evrópu. Rúmlega eitt þúsund manns mættu á opnunina og fengu hátt í þúsund bangsar hjarta í kroppinn þessa fyrstu helgi. „Við erum í skýjunum yfir þessum frábæru viðtökum. Stemmningin á opnuninni var ótrúlega góð, mikil gleði og spenna, sérstaklega hjá krökkunum. Langar raðir mynduðust á opnuninni og næstu daga þar á eftir,“ segir Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana- og rekstrarsviðs. Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana- og rekstrarsviðs. Einn vinsælasti bangsi Build-A-Bear, kanínan Pawlett, mætti á opnunina og gátu gestir fengið mynd af sér með henni. Svanberg segir vinsældir bangsanna dreifast nokkuð jafnt en þó tróna kanínan Pawlette og bangsinn Pudding á toppnum. Bangsasamfélagið stækkar Eftir opnunina hafa heimsóknir í búðina verið nokkuð stöðugar og mikið líf og fjör hjá gestum, en starfsfólk Build-A-Bear er sérþjálfað í að gera upplifun viðskiptavina ógleymanlega. Þar stendur sjálf hjartaathöfnin hæst, en í henni setja viðskiptavinir hjarta í bangsann og gefa honum persónuleika með eftirminnilegum hætti. Bangsaverksmiðjan er opin alla daga vikunnar. „Bangsaverksmiðjan okkar er opin alla daga vikunnar en um tuttugu frábærir bangsasmiðir starfa í verksmiðjunni. Í Build-A-Bear verksmiðjunni er hægt að kaupa gjafabréf til að gefa í gjafir og þannig geta allir notið upplifunarinnar sem búðinni fylgir.“ „Pop-up“ Build-A-Bear í bígerð Sem stendur verður Build-A-Bear í Smáralind eina bangsaversksmiðjan, en hinsvegar er færanleg útgáfa af verksmiðjunni á teikniborðinu. Hægt er að kaupa gjafabréf í bangsaverskmiðjuna svo fleiri geta notið upplifunarinnar „Við erum að undirbúa svokallaða "pop-up" smiðju, þar sem við munum tímabundið opna litlar bangsaverksmiðjur í öðrum Hagkaups verslunum, t.d. á Akureyri. Við reiknum með að það verkefni fari í gang í haust. Fjölmargar spennandi nýjungar verða svo kynntar á komandi mánuðum og skorum við á alla áhugasama að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum“, segir Svanberg. Krakkar Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Við erum í skýjunum yfir þessum frábæru viðtökum. Stemmningin á opnuninni var ótrúlega góð, mikil gleði og spenna, sérstaklega hjá krökkunum. Langar raðir mynduðust á opnuninni og næstu daga þar á eftir,“ segir Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana- og rekstrarsviðs. Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana- og rekstrarsviðs. Einn vinsælasti bangsi Build-A-Bear, kanínan Pawlett, mætti á opnunina og gátu gestir fengið mynd af sér með henni. Svanberg segir vinsældir bangsanna dreifast nokkuð jafnt en þó tróna kanínan Pawlette og bangsinn Pudding á toppnum. Bangsasamfélagið stækkar Eftir opnunina hafa heimsóknir í búðina verið nokkuð stöðugar og mikið líf og fjör hjá gestum, en starfsfólk Build-A-Bear er sérþjálfað í að gera upplifun viðskiptavina ógleymanlega. Þar stendur sjálf hjartaathöfnin hæst, en í henni setja viðskiptavinir hjarta í bangsann og gefa honum persónuleika með eftirminnilegum hætti. Bangsaverksmiðjan er opin alla daga vikunnar. „Bangsaverksmiðjan okkar er opin alla daga vikunnar en um tuttugu frábærir bangsasmiðir starfa í verksmiðjunni. Í Build-A-Bear verksmiðjunni er hægt að kaupa gjafabréf til að gefa í gjafir og þannig geta allir notið upplifunarinnar sem búðinni fylgir.“ „Pop-up“ Build-A-Bear í bígerð Sem stendur verður Build-A-Bear í Smáralind eina bangsaversksmiðjan, en hinsvegar er færanleg útgáfa af verksmiðjunni á teikniborðinu. Hægt er að kaupa gjafabréf í bangsaverskmiðjuna svo fleiri geta notið upplifunarinnar „Við erum að undirbúa svokallaða "pop-up" smiðju, þar sem við munum tímabundið opna litlar bangsaverksmiðjur í öðrum Hagkaups verslunum, t.d. á Akureyri. Við reiknum með að það verkefni fari í gang í haust. Fjölmargar spennandi nýjungar verða svo kynntar á komandi mánuðum og skorum við á alla áhugasama að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum“, segir Svanberg.
Krakkar Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira