Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2025 12:57 Sykurpabbarnir Patrik og Helgi. Instagram Prettyboitjokkó, eða Patrik Atlason, gaf nýver út lagið Sykurpabbi og hefur fundið snjallar leiðir til að vekja athygli á laginu. Í því samhengi gaf hann afa sínum, Helga Vilhjálmssyni, athafnamanni og eiganda Góu og KFC, málverk sem þakkargjöf fyrir allt sem hann hefur gert fyrir hann í gegnum árin. Hann kallar afar sinn sykurpabba. Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi) Tónlist Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi)
Tónlist Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira