Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2025 21:03 Hópurinn, nemendur og hljómsveit, sem verða allt í öllu í Hvolnum klukkan 18:00 og 21:00 föstudaginn 11. apríl. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring því söngnemendur í Tónlistarskóla Rangæinga hafa æft söng kabarett síðustu vikurnar, sem sýndur verður í Hvolnum á Hvolsvelli. Átján ára aldurstakmark er á kabarettinn. Það iðar allt af lífi og fjöri í Hvolnum enda hafa æfingar fyrir kabarettinn, sem heitir „Lífið er kabarett“ staðið yfir linnulaust síðustu vikurnar. Hér erum við að tala um hljómsveit og söng, sem nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sjá alfarið um að syngja en allt eru þetta söngnemendur í skólanum hjá söngkennurunum Aðalheiði M. Gunnarsdóttur, Maríönnu Másdóttur og Unni Birni Björnsdóttur. „Þetta er samsöngshópur og alveg geggjaðar gellur hérna, fullorðni söngnemendur, sem eru í samsöng hjá mér og við ákváðum núna um áramótin af því að það var svo mikið „Women Power“ í þjóðfélaginu og gera smá kabarett,“ segir Aðalheiður Margrét, ein af söngkennurunum. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur. „Takk fyrir, það eru komnir búningar og það verður kannski fækkað fötum og allar græjur og svo verða tveir leynigestir, þannig að þetta verður alveg geggjað“, bætir hún við. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkennara í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er allt í öllu varðandi uppsetningu og skipulagningu Kabarettsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalheiður segir að það sé ekki bara söngurinn, sem skipti máli í svona verkefni, það sé líka sviðsframkoman, hvernig þú beitir röddinni og ekki síður skemmtilegur félagsskapur enda mikið búið að hlæja á æfingum og gera allskonar grín. Matur frá Midgard á Hvolsvelli verður líka á borðstólnum á sýningunum. „En það er svo dásamlegt að við erum alveg að fara út fyrir þægindarammann. Við erum alveg eins og táningsstelpur og þetta er alveg geðveikt skemmtilegt, ég mæli með að fólk fjölmenni í Hvolinn til að njóta dásamlegrar kvöldstundar og sjá þessar dásamlegu söngdýfur. Ég mæli með að flytja hingað, það er brjálað stuð í Rangárþingi,“ segir Aðalheiður Margrét. Kabarettinn verður sýndur í Hvolnum föstudagskvöldið 11. apríl þar sem hægt er að velja um tvær sýningar, annars vegar klukkan 18:00 eða 21:00. Mikil spenna og eftirvænting er fyrir kabarettinum í Hvolnum á Hvolsvelli föstudagskvöldið 11. apríl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Tónlistarnám Leikhús Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Það iðar allt af lífi og fjöri í Hvolnum enda hafa æfingar fyrir kabarettinn, sem heitir „Lífið er kabarett“ staðið yfir linnulaust síðustu vikurnar. Hér erum við að tala um hljómsveit og söng, sem nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sjá alfarið um að syngja en allt eru þetta söngnemendur í skólanum hjá söngkennurunum Aðalheiði M. Gunnarsdóttur, Maríönnu Másdóttur og Unni Birni Björnsdóttur. „Þetta er samsöngshópur og alveg geggjaðar gellur hérna, fullorðni söngnemendur, sem eru í samsöng hjá mér og við ákváðum núna um áramótin af því að það var svo mikið „Women Power“ í þjóðfélaginu og gera smá kabarett,“ segir Aðalheiður Margrét, ein af söngkennurunum. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur. „Takk fyrir, það eru komnir búningar og það verður kannski fækkað fötum og allar græjur og svo verða tveir leynigestir, þannig að þetta verður alveg geggjað“, bætir hún við. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkennara í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er allt í öllu varðandi uppsetningu og skipulagningu Kabarettsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalheiður segir að það sé ekki bara söngurinn, sem skipti máli í svona verkefni, það sé líka sviðsframkoman, hvernig þú beitir röddinni og ekki síður skemmtilegur félagsskapur enda mikið búið að hlæja á æfingum og gera allskonar grín. Matur frá Midgard á Hvolsvelli verður líka á borðstólnum á sýningunum. „En það er svo dásamlegt að við erum alveg að fara út fyrir þægindarammann. Við erum alveg eins og táningsstelpur og þetta er alveg geðveikt skemmtilegt, ég mæli með að fólk fjölmenni í Hvolinn til að njóta dásamlegrar kvöldstundar og sjá þessar dásamlegu söngdýfur. Ég mæli með að flytja hingað, það er brjálað stuð í Rangárþingi,“ segir Aðalheiður Margrét. Kabarettinn verður sýndur í Hvolnum föstudagskvöldið 11. apríl þar sem hægt er að velja um tvær sýningar, annars vegar klukkan 18:00 eða 21:00. Mikil spenna og eftirvænting er fyrir kabarettinum í Hvolnum á Hvolsvelli föstudagskvöldið 11. apríl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Tónlistarnám Leikhús Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira