Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 07:02 Billy Johnson fagnaði markinu sínu líka mjög vel eins og sjá má hér. @nonleaguewonders Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik. Leiston liðið var undir í leiknum og leiktíminn var að renna út. Liðið fékk þá hornspyrnu og markvörður liðsins, Billy Johnson, tók þá ákvörðun að fara úr markinu og hlaupa fram í horn. Þarna var komið fram á fjórðu mínútu í uppbótatíma. Það er ekki að spyrja að því. Hornspyrnan fór beint á Johnson. Hann reyndi þó ekki að skalla boltann heldur henti beint í hjólhestaspyrnu. Johnson náði frábærri spyrnu í jörðina og í markið, algjörlega óverjandi fyrir kollega hans í marki mótherjanna. Markið tryggði liði hans 2-2 jafntefli við Felixstowe & Walton og vítaspyrnukeppni en þetta var bikarúrslitaleikur utandeildaliða í Englandi. Felixstowe & Walton hafði hins vegar betur 4-3 í vítakeppninni og tryggði sér bikarinn. Umræddur Billy Johnson var kannski of hátt uppi eftir markið því hann varði ekki eina spyrnu í vítakeppninni. Liðsfélagar hans klikkuðu aftur á móti tveimur og liðið missti af bikarnum. Markvörðurinn skotvissi tapaði kannski leiknum en hann stal fyrirsögnunum. Hér fyrir neðan má sjá markið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Leiston liðið var undir í leiknum og leiktíminn var að renna út. Liðið fékk þá hornspyrnu og markvörður liðsins, Billy Johnson, tók þá ákvörðun að fara úr markinu og hlaupa fram í horn. Þarna var komið fram á fjórðu mínútu í uppbótatíma. Það er ekki að spyrja að því. Hornspyrnan fór beint á Johnson. Hann reyndi þó ekki að skalla boltann heldur henti beint í hjólhestaspyrnu. Johnson náði frábærri spyrnu í jörðina og í markið, algjörlega óverjandi fyrir kollega hans í marki mótherjanna. Markið tryggði liði hans 2-2 jafntefli við Felixstowe & Walton og vítaspyrnukeppni en þetta var bikarúrslitaleikur utandeildaliða í Englandi. Felixstowe & Walton hafði hins vegar betur 4-3 í vítakeppninni og tryggði sér bikarinn. Umræddur Billy Johnson var kannski of hátt uppi eftir markið því hann varði ekki eina spyrnu í vítakeppninni. Liðsfélagar hans klikkuðu aftur á móti tveimur og liðið missti af bikarnum. Markvörðurinn skotvissi tapaði kannski leiknum en hann stal fyrirsögnunum. Hér fyrir neðan má sjá markið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira