Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. apríl 2025 07:02 Sandra Barilli er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Einar „Ég er rosa fegin að ég sé ekki sautján ára og þetta er að gerast. Þannig maður getur tekið þessu með meira æðruleysi,“ segir stórstjarnan Sandra Barilli sem er góðkunnug landsmönnum bæði af skjánum og úr hinum ýmsu partýjum. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir á einlægum nótum um skrautlegt líf sitt. Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það. Einkalífið Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það.
Einkalífið Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira