Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. apríl 2025 07:02 Sandra Barilli er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Einar „Ég er rosa fegin að ég sé ekki sautján ára og þetta er að gerast. Þannig maður getur tekið þessu með meira æðruleysi,“ segir stórstjarnan Sandra Barilli sem er góðkunnug landsmönnum bæði af skjánum og úr hinum ýmsu partýjum. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir á einlægum nótum um skrautlegt líf sitt. Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það. Einkalífið Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það.
Einkalífið Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira