Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:33 Hinn ungi Brayden Yorke heillaði alla upp úr skónum og reif upp stemmninguna í höllinni. Skjámynd/USAToday Brayden Yorke er kannski bara fjögurra ára gamall strákur en hann er þegar kominn með það á ferilskrána að hafa búið til mikla stemningu á íshokkíleik. Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos) Íshokkí Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sjá meira
Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos)
Íshokkí Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sjá meira