Sunneva og Benedikt trúlofuð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. apríl 2025 18:02 Sunneva og Benedikt byrjuðu saman árið 2019. Til gamans má geta að Benedikt er sonur Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Instagram Sunneva Eir Einarsdóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna og Benedikt Bjarnason tölvunarfræðingur eru trúlofuð. Frá þessu greina þau á Instagram. Í færslunni kemur dagsetningin 15. apríl fram og því má ætla að þann dag hafi Benedikt farið á skeljarnar. Á meðfylgjandi myndum má sjá þau sýnilega ástfangin á strönd í Cancún í Mexíkó, þar sem parið hefur undanfarna daga notið lífsins. Á myndunum prýðir hringur fingur Sunnevu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Benedikt og Sunneva hófu að slá sér upp árið 2019. Í september í fyrra seldu þau íbúð við Naustavör í Kópavogi. Sunneva hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem einn fremsti áhrifavaldur landsins. Hún heldur uppi hlaðvarpinu Teboðinu ásamt Birtu Líf Ólafsdóttur og fer mikinn í raunveruleikaþáttunum LXS á Stöð 2. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum. 14. október 2019 16:00 Sunneva nefndi son Jóhönnu Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, gaf syni vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds og útvarpskonu á FM957, nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Litli drengurinn fékk nafnið Styrmir Óli Geirsson. Tvær athafnir fóru fram, annars vegar skírn í kirkju og svo athöfnin í heimahúsi. 4. nóvember 2024 15:03 Sunneva, Benedikt og nú Rómeó Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, frumsýndi nýjasta fjölskyldumeðliminn í gær. Um er að ræða hundinn Rómeó. 9. mars 2024 10:00 Sunneva og Tanja ræða lýtaaðgerðirnar sínar Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir segjast báðar hafa gengist undir fjölda lýtaaðgerða frá unga aldri. Vinkonurnar voru gestir í hlaðvarpsþættinum Curly FM, sem er í umsjón Arnars Gauta Arnarssonar, þekktur sem Lil Curly, og Jakobs Jóhanns Veigarssonar, á dögunum. 15. ágúst 2024 13:54 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Frá þessu greina þau á Instagram. Í færslunni kemur dagsetningin 15. apríl fram og því má ætla að þann dag hafi Benedikt farið á skeljarnar. Á meðfylgjandi myndum má sjá þau sýnilega ástfangin á strönd í Cancún í Mexíkó, þar sem parið hefur undanfarna daga notið lífsins. Á myndunum prýðir hringur fingur Sunnevu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Benedikt og Sunneva hófu að slá sér upp árið 2019. Í september í fyrra seldu þau íbúð við Naustavör í Kópavogi. Sunneva hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem einn fremsti áhrifavaldur landsins. Hún heldur uppi hlaðvarpinu Teboðinu ásamt Birtu Líf Ólafsdóttur og fer mikinn í raunveruleikaþáttunum LXS á Stöð 2.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum. 14. október 2019 16:00 Sunneva nefndi son Jóhönnu Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, gaf syni vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds og útvarpskonu á FM957, nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Litli drengurinn fékk nafnið Styrmir Óli Geirsson. Tvær athafnir fóru fram, annars vegar skírn í kirkju og svo athöfnin í heimahúsi. 4. nóvember 2024 15:03 Sunneva, Benedikt og nú Rómeó Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, frumsýndi nýjasta fjölskyldumeðliminn í gær. Um er að ræða hundinn Rómeó. 9. mars 2024 10:00 Sunneva og Tanja ræða lýtaaðgerðirnar sínar Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir segjast báðar hafa gengist undir fjölda lýtaaðgerða frá unga aldri. Vinkonurnar voru gestir í hlaðvarpsþættinum Curly FM, sem er í umsjón Arnars Gauta Arnarssonar, þekktur sem Lil Curly, og Jakobs Jóhanns Veigarssonar, á dögunum. 15. ágúst 2024 13:54 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum. 14. október 2019 16:00
Sunneva nefndi son Jóhönnu Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, gaf syni vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds og útvarpskonu á FM957, nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Litli drengurinn fékk nafnið Styrmir Óli Geirsson. Tvær athafnir fóru fram, annars vegar skírn í kirkju og svo athöfnin í heimahúsi. 4. nóvember 2024 15:03
Sunneva, Benedikt og nú Rómeó Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, frumsýndi nýjasta fjölskyldumeðliminn í gær. Um er að ræða hundinn Rómeó. 9. mars 2024 10:00
Sunneva og Tanja ræða lýtaaðgerðirnar sínar Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir segjast báðar hafa gengist undir fjölda lýtaaðgerða frá unga aldri. Vinkonurnar voru gestir í hlaðvarpsþættinum Curly FM, sem er í umsjón Arnars Gauta Arnarssonar, þekktur sem Lil Curly, og Jakobs Jóhanns Veigarssonar, á dögunum. 15. ágúst 2024 13:54