Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Jón Þór Stefánsson skrifar 19. apríl 2025 07:26 Vísir/Vilhelm Brotist var í verslun í Reykjavík í gærkvöldi eða nótt þar sem sjóðsvél var stolið. Atvikið sést á upptökum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir að um skipulagðan þjófnað sé að ræða og að málið sé í rannsókn. Atvikið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sér um löggæslu í Vesturbæ, Miðborginni, Hlíðum, Laugardal og Háaleiti. Í sama umdæmi var ökumaður stöðvaður vegna aksturs undir áhrifum. Á honum fundust fíkniefni og hnífur. Lögreglu gurnar að hann hafi verið að selja fíkniefni, en áhöld sem bent util slíks fundust í bílnum. Maðurinn var vistaður í fangaklefa. Annar maður var vistaður í klefa vegna gruns um líkamsárás, en sá er sagður hafa verið til vandræða í miðborginni að ögra og ógna fólki í kjölfar árásarinnar. Lögreglan setti upp svokallaðan ölvunarpóst í Hafnarfirði, til að mæla vínanda ökumanna á ferð. Í dagbókinni segir að einn ökumaður hafi gert tilraun til að snúa bíl sínum við og aka burt frá lögreglumönnum. Lögreglan náði þó manninum og reyndist hann ölvaður og vímaður. Í Kópavogi var tilkynnt um tvo grímuklædda drengi var að sparka í útidyrahurðar hjá fólki og hlaupa síðan í burtu. Engar skemmdir urðu vegna þess, en fram kemur ítrekaðar truflanir hafi orðið vegna þessa undanfarið. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sér um löggæslu í Vesturbæ, Miðborginni, Hlíðum, Laugardal og Háaleiti. Í sama umdæmi var ökumaður stöðvaður vegna aksturs undir áhrifum. Á honum fundust fíkniefni og hnífur. Lögreglu gurnar að hann hafi verið að selja fíkniefni, en áhöld sem bent util slíks fundust í bílnum. Maðurinn var vistaður í fangaklefa. Annar maður var vistaður í klefa vegna gruns um líkamsárás, en sá er sagður hafa verið til vandræða í miðborginni að ögra og ógna fólki í kjölfar árásarinnar. Lögreglan setti upp svokallaðan ölvunarpóst í Hafnarfirði, til að mæla vínanda ökumanna á ferð. Í dagbókinni segir að einn ökumaður hafi gert tilraun til að snúa bíl sínum við og aka burt frá lögreglumönnum. Lögreglan náði þó manninum og reyndist hann ölvaður og vímaður. Í Kópavogi var tilkynnt um tvo grímuklædda drengi var að sparka í útidyrahurðar hjá fólki og hlaupa síðan í burtu. Engar skemmdir urðu vegna þess, en fram kemur ítrekaðar truflanir hafi orðið vegna þessa undanfarið.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira