Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 10:32 Nikola Pokrivac lék á sínum tíma 15 leiki fyrir króatíska landsliðið. Hann lést í bílslysi í gær. Samsett/Getty Sorg ríkir í króatískum fótbolta eftir að fyrrverandi landsliðsmaður þjóðarinnar, hinn 39 ára gamli Nikola Pokrivac, lést í bílslysi í gær. Samkvæmt króatískum miðlum átti slysið sér stað í bænum Karlovac. Um fjögurra bíla árekstur var að ræða og og auk Pokrivacs lést bílstjóri annars bíls einnig. Sá var með unga dóttur sína í bílnum en hún slapp án alvarlegra meiðsla. Pokrivac var á leiðinni heim af æfingu ásamt þremur liðsfélögum sínum sem allir slösuðust, þar af tveir lífshættulega. Samkvæmt 24 Sata er annar þeirra núna úr lífshættu. Þar segir einnig að 24 milljónum evra hafi verið varið í gerð gatnamótanna þar sem slysið varð. Þau hafi verið opnuð í júlí 2023 en nú hafi á einni viku orðið þar tvö alvarleg umferðarslys. Þrátt fyrir að hafa spilað á stærstu sviðum fótboltans, eins og Meistaradeild Evrópu og EM landsliða, unnið króatísku deildina og bikarinn, þá var ástríðan fyrir fótbolta enn til staðar hjá Porkivac sem var orðinn leikmaður 4. deildarliðs NK Vojnic í Króatíu. Hann lék alls 15 leiki fyrir króatíska landsliðið og með félagsliðum á borð við Dinamo Zagreb, Monaco og RB Salzburg. Króatískir miðlar fjalla einnig um það að barátta Pokrivac við krabbamein, sem hann greindist fyrst með í ágúst 2015 og svo tvisvar aftur, hafi vakið mikla athygli. Hann hafi lofað sjálfum sér því að berjast í gegnum veikindin fyrir dóttur sína. Eftir að hafa verið í hléi frá fótbolta vegna krabbameinsins hóf Pokrivac að spila fótbolta að nýju haustið 2021. Andlát Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Samkvæmt króatískum miðlum átti slysið sér stað í bænum Karlovac. Um fjögurra bíla árekstur var að ræða og og auk Pokrivacs lést bílstjóri annars bíls einnig. Sá var með unga dóttur sína í bílnum en hún slapp án alvarlegra meiðsla. Pokrivac var á leiðinni heim af æfingu ásamt þremur liðsfélögum sínum sem allir slösuðust, þar af tveir lífshættulega. Samkvæmt 24 Sata er annar þeirra núna úr lífshættu. Þar segir einnig að 24 milljónum evra hafi verið varið í gerð gatnamótanna þar sem slysið varð. Þau hafi verið opnuð í júlí 2023 en nú hafi á einni viku orðið þar tvö alvarleg umferðarslys. Þrátt fyrir að hafa spilað á stærstu sviðum fótboltans, eins og Meistaradeild Evrópu og EM landsliða, unnið króatísku deildina og bikarinn, þá var ástríðan fyrir fótbolta enn til staðar hjá Porkivac sem var orðinn leikmaður 4. deildarliðs NK Vojnic í Króatíu. Hann lék alls 15 leiki fyrir króatíska landsliðið og með félagsliðum á borð við Dinamo Zagreb, Monaco og RB Salzburg. Króatískir miðlar fjalla einnig um það að barátta Pokrivac við krabbamein, sem hann greindist fyrst með í ágúst 2015 og svo tvisvar aftur, hafi vakið mikla athygli. Hann hafi lofað sjálfum sér því að berjast í gegnum veikindin fyrir dóttur sína. Eftir að hafa verið í hléi frá fótbolta vegna krabbameinsins hóf Pokrivac að spila fótbolta að nýju haustið 2021.
Andlát Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira