Veikindafríi Páls Óskars lokið Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 16:37 Páll Óskar Hjálmtýsson er einn ástsælasti söngvari Íslendinga. Vísir/Vilhelm Páll Óskar tilkynnti að eftir að hafa haldið fjögurra klukkustunda „Pallaball“ sé veikindaleyfinu hans formlega lokið. Hann þríkjálkabrontaði í byrjun árs. Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson þríkjálkabrotnaði þegar hann féll í yfirlið á heimilinu sínu. Orsök yfirliðsins voru hjartalyf sem hann hefur verið á í þrjú ár. „En ég þarf að búa við það að út af þessum hjartagalla að þá getur liðið yfir mig. Ef ég er undir kannski ákveðnum kringumstæðum eða ef ég hreinlega hleð of miklu álagi á sjálfan mig. Það gerist bara á sunnudaginn. Ég er búinn að vinna yfir mig. Þetta er engum öðrum að kenna nema mér,“ sagði hann í viðtali á Bylgjunni í lok janúar. Páll Óskar segir allar fyllingar hafa farið úr tönnunum og sjö tennur brotnað. Hann þurfti að fara í skurðaðgerð og var vírum og teygjum komið fyrir til að halda kjálkanum saman í sex vikur. Páll Óskar virðist þá hafa alveg jafnað sig og hélt fjögurra klukkustunda ball í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í kvöld syngur hann svo á Ísafirði en mikil hefð er fyrir „Pallaballi“ fyrir vestan yfir páskana. Hann hefur þó verið að hita upp undanfarnar vk Páll Óskar greindi frá þessum fregnum á Facebook síðu sinni í dag. Tónlist Tímamót Ástin og lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson þríkjálkabrotnaði þegar hann féll í yfirlið á heimilinu sínu. Orsök yfirliðsins voru hjartalyf sem hann hefur verið á í þrjú ár. „En ég þarf að búa við það að út af þessum hjartagalla að þá getur liðið yfir mig. Ef ég er undir kannski ákveðnum kringumstæðum eða ef ég hreinlega hleð of miklu álagi á sjálfan mig. Það gerist bara á sunnudaginn. Ég er búinn að vinna yfir mig. Þetta er engum öðrum að kenna nema mér,“ sagði hann í viðtali á Bylgjunni í lok janúar. Páll Óskar segir allar fyllingar hafa farið úr tönnunum og sjö tennur brotnað. Hann þurfti að fara í skurðaðgerð og var vírum og teygjum komið fyrir til að halda kjálkanum saman í sex vikur. Páll Óskar virðist þá hafa alveg jafnað sig og hélt fjögurra klukkustunda ball í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í kvöld syngur hann svo á Ísafirði en mikil hefð er fyrir „Pallaballi“ fyrir vestan yfir páskana. Hann hefur þó verið að hita upp undanfarnar vk Páll Óskar greindi frá þessum fregnum á Facebook síðu sinni í dag.
Tónlist Tímamót Ástin og lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira