Stefán Einar og Sara Lind í sundur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2025 10:08 Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, hafa ákveðið að halda hvort í sína áttina eftir ellefu ára hjónaband. Vísir/Vilhelm Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, hafa ákveðið að halda hvort í sína áttina eftir þrettán ára samband og ellefu ára hjónaband. Stefán greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. „Margt hefur drifið á dagana og óteljandi minningar hafa safnast í sarpinn. Þar eru efst á baugi auðvitað drengirnir okkar tveir sem eru það dýrmætasta sem lífið hefur fært okkur en líka ferðalög um veröld víða, 45 barnabækur, bókaþýðingar og –skrif og svo margt, margt annað sem við varðveitum áfram saman og sitt í hvoru lagi,“ segir Stefán. „Við lítum hvorki á þetta sem strand eða skipbrot þótt vissulega sé þungur sjór þegar ákvörðun af þessu tagi er tekin. Hún er hvorki léttvæg né tekin af léttúð. Við ætlum að halda af stað mót framtíðinni með bjartsýni að vopni.“ Samband Stefáns og Söru komst í kastljós fjölmiðla árið 2012 þegar Sara Lind var ráðin til starfa hjá VR þar sem Stefán Einar gegndi þá formannsstöðu. DV fjallaði um ráðninguna og hélt því fram að Sara Lind hefði verið ráðin þrátt fyrir að vera ekki hæfust umsækjenda. Í kjölfarið höfðuðu þau bæði meiðyrðamál gegn DV. Fjölmiðillinn var sýknaður af kröfu Stefáns Einars en Söru Lind voru dæmdar bætur. Sara sótti svo VR til saka vegna ólögmætrar uppsagnar og eineltis þegar henni var sagt upp störfum ári síðar. Þá hafði nýr formaður VR Ólafía B. Rafnsdóttir tekið til starfa og vísað var til skipulagsbreytinga sem ástæðu uppsagnar Söru Lindar. Sjá: Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli Stefán Einar heldur úti þjóðmálaþættinum Spursmál á vegum Morgunblaðsins sem notið hefur mikilla vinsælda undanfarin misseri. Stefán og Sara hafa sett parhúsið sitt í Urriðaholti á sölu og er ásett verð rúmar tvö hundruð milljónir króna. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. 3. október 2024 07:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Stefán greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. „Margt hefur drifið á dagana og óteljandi minningar hafa safnast í sarpinn. Þar eru efst á baugi auðvitað drengirnir okkar tveir sem eru það dýrmætasta sem lífið hefur fært okkur en líka ferðalög um veröld víða, 45 barnabækur, bókaþýðingar og –skrif og svo margt, margt annað sem við varðveitum áfram saman og sitt í hvoru lagi,“ segir Stefán. „Við lítum hvorki á þetta sem strand eða skipbrot þótt vissulega sé þungur sjór þegar ákvörðun af þessu tagi er tekin. Hún er hvorki léttvæg né tekin af léttúð. Við ætlum að halda af stað mót framtíðinni með bjartsýni að vopni.“ Samband Stefáns og Söru komst í kastljós fjölmiðla árið 2012 þegar Sara Lind var ráðin til starfa hjá VR þar sem Stefán Einar gegndi þá formannsstöðu. DV fjallaði um ráðninguna og hélt því fram að Sara Lind hefði verið ráðin þrátt fyrir að vera ekki hæfust umsækjenda. Í kjölfarið höfðuðu þau bæði meiðyrðamál gegn DV. Fjölmiðillinn var sýknaður af kröfu Stefáns Einars en Söru Lind voru dæmdar bætur. Sara sótti svo VR til saka vegna ólögmætrar uppsagnar og eineltis þegar henni var sagt upp störfum ári síðar. Þá hafði nýr formaður VR Ólafía B. Rafnsdóttir tekið til starfa og vísað var til skipulagsbreytinga sem ástæðu uppsagnar Söru Lindar. Sjá: Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli Stefán Einar heldur úti þjóðmálaþættinum Spursmál á vegum Morgunblaðsins sem notið hefur mikilla vinsælda undanfarin misseri. Stefán og Sara hafa sett parhúsið sitt í Urriðaholti á sölu og er ásett verð rúmar tvö hundruð milljónir króna.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. 3. október 2024 07:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
„Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. 3. október 2024 07:00