Kidd kominn í eigendahóp Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2025 23:32 Hefur nægan frítíma eftir að Dallas féll úr leik í umspili NBA-deildarinnar. Justin Ford/Getty Images Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. Eins og frægt er varð ofurstjarnan LeBron James smáhlutaeigandi í Liverpool, verðandi Englandsmeisturum, fyrir þónokkrum árum. Síðan þá hafa margir stokkið á vagninn, þó fáir jafn frægir og James. Hinn 52 ára gamli Kidd er í dag þjálfari Dallas en var á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Hann varð tvívegis NBA-meistari, tíu sinnum var hann valinn í stjörnuleikinn og þá á hann eitt Ólympíugull. Hann hefur nú fjárfest smá af auðæfum sínum í Everton. „Það er mikill heiður að koma inn í eigendahóp Everton á þessum mikilvæga tímapunkti þar sem nýr leikvangur er handan við hornið og framtíð félagsins björt,“ segir Kidd á vefsíðu Everton. We are delighted to announce a further addition to the Club’s ownership group.Jason Kidd, the Head Coach of the NBA’s @dallasmavs, has joined Roundhouse Capital Holdings, part of The Friedkin Group. 🔵— Everton (@Everton) April 24, 2025 Everton er í 13. sæti með 38 stig þegar 33 umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Eins og frægt er varð ofurstjarnan LeBron James smáhlutaeigandi í Liverpool, verðandi Englandsmeisturum, fyrir þónokkrum árum. Síðan þá hafa margir stokkið á vagninn, þó fáir jafn frægir og James. Hinn 52 ára gamli Kidd er í dag þjálfari Dallas en var á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Hann varð tvívegis NBA-meistari, tíu sinnum var hann valinn í stjörnuleikinn og þá á hann eitt Ólympíugull. Hann hefur nú fjárfest smá af auðæfum sínum í Everton. „Það er mikill heiður að koma inn í eigendahóp Everton á þessum mikilvæga tímapunkti þar sem nýr leikvangur er handan við hornið og framtíð félagsins björt,“ segir Kidd á vefsíðu Everton. We are delighted to announce a further addition to the Club’s ownership group.Jason Kidd, the Head Coach of the NBA’s @dallasmavs, has joined Roundhouse Capital Holdings, part of The Friedkin Group. 🔵— Everton (@Everton) April 24, 2025 Everton er í 13. sæti með 38 stig þegar 33 umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira