Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2025 16:08 Andy Butler hitar upp fyrir Arcade Fire í Mílanó sumarið 2017. Getty/Sergione Infuso Bandaríska danshljómsveitin Hercules & Love Affair stígur á svið í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 22 en húsið opnar tveimur tímum fyrr með plötusnúðsupphitun. Áhorfendur fá tækifæri til að upplifa lifandi flutning frá einni áhrifamestu hljómsveit síðustu tveggja áratuga í raf- og danstónlist. Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland. Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Sjá meira
Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland.
Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Sjá meira