Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2025 13:05 Elliði Vignisson, bæjarstjóri er að sjálfsögðu kampakátur með rekstur sveitarfélagsins, sem hann stýrir með fjölbreyttum hópi starfsmanna og bæjarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Ölfus skilaði um einum og hálfum milljarði króna í hagnað á síðasta ári af rekstri samkvæmt nýju ársreikningi, sem hefur nú verið birtur. Þá fjölgar íbúum sveitarfélagsins mjög ört enda eru eru 230 íbúðir í byggingu núna í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira