Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2025 20:05 Gylturnar hjá Gylfa verða að vera með 16 spena þannig að hver og einn grís hafi sinn spena. Magnús Hlynur Hreiðarsson Gyltur á nýju svínabúi í Eyjafirði fá að ganga lausar með grísina sína en þær eru að gjóta þrettán til sextán grísum og hver gylta verður að vera með 16 spena eigi hún að fá að gjóta. Við sögðum frá nýju og glæsilegu svínabúi á Sölvastöðum í Eyjafirði í fréttum um helgina þar sem verða um 400 gyltur þegar búið verður komin í fullan rekstur. Fimm gotsalir eða „fæðingardeildir“ er á búinu þar sem gylturnar gjóta sínum grísum. „Þessir grisir hérna eru búnir að vera hér í viku til tvær, Þetta eru gotstíur, sem að gylturnar eru lausar í. Við lokum þær bara af svona rétt í kringum gotið, fyrstu tvo til þrjá dagana,” segir Ingvi Stefánsson svínabóndi á Sölvastöðum, Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingvi segir að gyltur séu yfirleitt að gjóta 13 til 16 grísum og yfirleitt gangi gotin mjög vel. „Og við setjum aldrei á nema að það séu sextán spenar, þannig að við pössum upp á það að það sé alltaf einn speni fyrir einn grís,” bætir Ingvi við. En hvað eru grísirnir lengi á spena? „30 daga hjá okkur, það er svona meðaltalið.” En eru gylturnar ekki alltaf góðar við grísina sína eða hvað? „Jú, jú, það er bara eins og með okkur mannskepnurnar, þær eru lang flestar góðar, eigum við ekki að orða það þannig,” segir Ingvi. Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Svínakjöt Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Við sögðum frá nýju og glæsilegu svínabúi á Sölvastöðum í Eyjafirði í fréttum um helgina þar sem verða um 400 gyltur þegar búið verður komin í fullan rekstur. Fimm gotsalir eða „fæðingardeildir“ er á búinu þar sem gylturnar gjóta sínum grísum. „Þessir grisir hérna eru búnir að vera hér í viku til tvær, Þetta eru gotstíur, sem að gylturnar eru lausar í. Við lokum þær bara af svona rétt í kringum gotið, fyrstu tvo til þrjá dagana,” segir Ingvi Stefánsson svínabóndi á Sölvastöðum, Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingvi segir að gyltur séu yfirleitt að gjóta 13 til 16 grísum og yfirleitt gangi gotin mjög vel. „Og við setjum aldrei á nema að það séu sextán spenar, þannig að við pössum upp á það að það sé alltaf einn speni fyrir einn grís,” bætir Ingvi við. En hvað eru grísirnir lengi á spena? „30 daga hjá okkur, það er svona meðaltalið.” En eru gylturnar ekki alltaf góðar við grísina sína eða hvað? „Jú, jú, það er bara eins og með okkur mannskepnurnar, þær eru lang flestar góðar, eigum við ekki að orða það þannig,” segir Ingvi. Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Svínakjöt Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira