Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. maí 2025 11:32 Arnar Gauti og Darri eða Curly og Háski voru að senda frá sér lagið Baby hvað viltu? Stikla „Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja tónlistarmennirnir Darri og Arnar Gauti, jafnan þekktir sem Háski og Curly. Þeir voru að gefa út tónlistarmyndband við lagið Baby hvað viltu? Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“ Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“
Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira