Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2025 23:02 Evangelos Marinakis var ekki sáttur eftir leikinn og vildi greinilega að allir vissu af því. Getty/Michael Regan Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, strunsaði inn á völlinn eftir jafnteflið við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag til að láta Nuno Espirito Santo þjálfara liðsins heyra það. Jafnteflið á móti föllnu Leicester liði voru mikil vonbrigði fyrir Forest sem er að gefa eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Forest er vissulega búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 29 ár en þeir eru að missa af Meistaradeildasæti þar sem þeir hafa setið stóran hluta tímabilsins. Marinakis var augljóslega mjög pirraður vegna þessara tveggja töpuðu stiga og var ekkert að bíða með það að láta óánægju sína í ljós. ESPN segir frá. Gary Neville var að lýsa leiknum fyrir Sky Sports og kallaði hegðun eigandans hneyksli. „Það að eigandi Forest hafi farið inn á völlinn á City Ground eftir leik og látið Nuno heyra það er algjört hneyksli í mínum augum,“ sagði Gary Neville. „Ef ég væri Nuno þá myndi ég svara fyrir vel fyrir mig því þetta er algjör skandall. Hann var að koma liðinu í Evrópukeppni og eigandinn reynir að láta hann líta illa út fyrir fram stuðningsmennina. Þetta er algjör brandari,“ sagði Neville. Forest var lengst af í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Arsenal en er núna komið niður í sjöunda sætið. Liðið er þó bara einu sæti frá sjötta sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þar situr Chelsea og síðasti leikur Forest á leiktíðinni er einmitt á móti Chelsea. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis entered the pitch after their draw against Leicester City to have some heated words with Nuno Espirito Santo 😳The draw means they have qualified for Europe but had #UCL in their hands until the 81st minute 😱 pic.twitter.com/sOlgwheamI— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Jafnteflið á móti föllnu Leicester liði voru mikil vonbrigði fyrir Forest sem er að gefa eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Forest er vissulega búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 29 ár en þeir eru að missa af Meistaradeildasæti þar sem þeir hafa setið stóran hluta tímabilsins. Marinakis var augljóslega mjög pirraður vegna þessara tveggja töpuðu stiga og var ekkert að bíða með það að láta óánægju sína í ljós. ESPN segir frá. Gary Neville var að lýsa leiknum fyrir Sky Sports og kallaði hegðun eigandans hneyksli. „Það að eigandi Forest hafi farið inn á völlinn á City Ground eftir leik og látið Nuno heyra það er algjört hneyksli í mínum augum,“ sagði Gary Neville. „Ef ég væri Nuno þá myndi ég svara fyrir vel fyrir mig því þetta er algjör skandall. Hann var að koma liðinu í Evrópukeppni og eigandinn reynir að láta hann líta illa út fyrir fram stuðningsmennina. Þetta er algjör brandari,“ sagði Neville. Forest var lengst af í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Arsenal en er núna komið niður í sjöunda sætið. Liðið er þó bara einu sæti frá sjötta sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þar situr Chelsea og síðasti leikur Forest á leiktíðinni er einmitt á móti Chelsea. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis entered the pitch after their draw against Leicester City to have some heated words with Nuno Espirito Santo 😳The draw means they have qualified for Europe but had #UCL in their hands until the 81st minute 😱 pic.twitter.com/sOlgwheamI— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira