Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2025 12:01 David Beckham er að ganga í gegnum erfiða tíma í vinnunni. vísir/getty Það fauk í David Beckham, eiganda Inter Miami, eftir að hans lið hafði steinlegið, 4-1, gegn Minnesota United í bandarísku MLS-deildinni. Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn