„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 22:02 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra. vísir / anton brink Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld þegar þeir lögðu Breiðablik af velli 1-2 á Kópavogsvelli. Daði Berg Jónsson skoraði sigurmark Vestra og lagði að auki upp fyrra markið. „Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“ Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Sjá meira
„Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“
Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Sjá meira