Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 13:03 Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin í leiknum, síðustu mörkin sem karlalið Everton mun skora í Guttagarði. Richard Heathcote/Getty Images Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Karlalið Everton mun flytja sig yfir á glænýjan leikvang við Bramley-Moor hafnarbakkann á næsta tímabili, sem mun verða nefndur eftir samstarfsaðila félagsins, lögmannsstofunni Hill Dickinson. Upphaflega átti að rífa hinn 132 ára gamla Goodison Park en eftir að Friedkin-hópurinn tók við eignarhaldi félagsins í desember var ákveðið að rífa ekki þennan sögufræga völl. Kvennalið Everton mun spila þar frá og með næstu leiktíð. Gríðarlegur fjöldi fólks safnaðist saman fyrir leik og haldin var kveðjuhátíð Guttagarðs. Stemningin sem myndaðist utan vallar fylgdi svo inn á völlinn og Everton fagnaði öruggum sigri. The turnout for Everton's final game at Goodison Park is staggering 🤯This stadium is more than a place, it's a vessel of memory which means so much to so many 💙pic.twitter.com/gHc7GtnIcv— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 18, 2025 We promise you the team bus is in there somewhere. 😅#EndOfAnEra pic.twitter.com/S38xWNREEM— Everton (@Everton) May 18, 2025 Iliman Ndiaye braut ísinn á sjöttu mínútu leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teig, hann færði sig yfir á vinstri fótinn og afgreiddi færið vel í fjærhornið. Everton hélt boltanum mun betur, mark var dæmt af Beto eftir hálftíma leik en liðið bætti svo löglegu marki við rétt fyrir hálfleik. Ndiaye var aftur á ferð þar, vann kapphlaup um boltann og kom honum yfir línuna. Everton fór upp í þrettánda sæti deildarinnar og spilar gegn Newcastle á útivelli í síðustu umferðinni. Southampton er fallið niður um deild, í neðsta sætinu og spilar gegn Arsenal í lokaumferðinni. Liverpool is well and truly blue today as Everton fans say goodbye to Goodison Park for one final time 🥹💙The Toffee's win their final game at their historic after 133 years and 2791 games 🏟️The end of an era 👏 pic.twitter.com/WO4s18ZJYb— OneFootball (@OneFootball) May 18, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Karlalið Everton mun flytja sig yfir á glænýjan leikvang við Bramley-Moor hafnarbakkann á næsta tímabili, sem mun verða nefndur eftir samstarfsaðila félagsins, lögmannsstofunni Hill Dickinson. Upphaflega átti að rífa hinn 132 ára gamla Goodison Park en eftir að Friedkin-hópurinn tók við eignarhaldi félagsins í desember var ákveðið að rífa ekki þennan sögufræga völl. Kvennalið Everton mun spila þar frá og með næstu leiktíð. Gríðarlegur fjöldi fólks safnaðist saman fyrir leik og haldin var kveðjuhátíð Guttagarðs. Stemningin sem myndaðist utan vallar fylgdi svo inn á völlinn og Everton fagnaði öruggum sigri. The turnout for Everton's final game at Goodison Park is staggering 🤯This stadium is more than a place, it's a vessel of memory which means so much to so many 💙pic.twitter.com/gHc7GtnIcv— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 18, 2025 We promise you the team bus is in there somewhere. 😅#EndOfAnEra pic.twitter.com/S38xWNREEM— Everton (@Everton) May 18, 2025 Iliman Ndiaye braut ísinn á sjöttu mínútu leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teig, hann færði sig yfir á vinstri fótinn og afgreiddi færið vel í fjærhornið. Everton hélt boltanum mun betur, mark var dæmt af Beto eftir hálftíma leik en liðið bætti svo löglegu marki við rétt fyrir hálfleik. Ndiaye var aftur á ferð þar, vann kapphlaup um boltann og kom honum yfir línuna. Everton fór upp í þrettánda sæti deildarinnar og spilar gegn Newcastle á útivelli í síðustu umferðinni. Southampton er fallið niður um deild, í neðsta sætinu og spilar gegn Arsenal í lokaumferðinni. Liverpool is well and truly blue today as Everton fans say goodbye to Goodison Park for one final time 🥹💙The Toffee's win their final game at their historic after 133 years and 2791 games 🏟️The end of an era 👏 pic.twitter.com/WO4s18ZJYb— OneFootball (@OneFootball) May 18, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira